Er packard bell gott?


Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er packard bell gott?

Pósturaf halldorjonz » Lau 12. Jan 2008 13:11

Hi.

Er packard bell gott? var að spá í þessari:
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=12074
2ára ábyrgð hún er hérna neðst niðri hægramegin líka:
http://tolvutek.is/auglysingar/080104_8 ... s_2_3.html

hmm?? :D



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Mán 14. Jan 2008 10:08

myndi taka allar aðrar ferðatölvur týpur fram yfir Packard Bell nema kannski Mitac og Medion :)


Starfsmaður @ IOD


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Mán 14. Jan 2008 11:54

þú greinilega ekki sáttur við þessar tölvur.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mán 14. Jan 2008 12:04

Packard Bell eru mjög flottar tölvur, á eina og hún hefur reynst mér mjög vel.....




andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Pósturaf andrig » Mán 14. Jan 2008 12:16

dagur90 skrifaði:þú greinilega ekki sáttur við þessar tölvur.

nei, mér sýnst hann vera veeel sáttur með þessar vélar.
well duhh..


email: andrig@gmail.com

Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mán 14. Jan 2008 13:42

Packard Bell .. :shock: ég hélt það apparat væri steindautt fyrir 10 árum :P




Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Haddi » Mán 14. Jan 2008 14:20

Fínar vélar, það vantar ekki.. keyra Vista MJÖG vel..

Þetta er bara spurning um smekksatriði..

Ég á eina, nota hana ekki mikið þar sem ég þoli ekki Vista.. en hún runnar mjög vel og ég get ekki verið annað en sáttur.. ;)

Annars veltur þetta á því hvað þú þarft hana í..




Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonz » Mán 14. Jan 2008 15:30

ég hætti við þessar tölvur og fékk mér bara
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=804
hjá tölvutækni og bætti 1gb minni við, sáttur :8)




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Mán 14. Jan 2008 15:37

faraldur skrifaði:myndi taka allar aðrar ferðatölvur týpur fram yfir Packard Bell nema kannski Mitac og Medion :)


semsagt myndi kaupa allar aðrar tölvur frekar nema mitac og medion

andrig skrifaði:nei, mér sýnst hann vera veeel sáttur með þessar vélar.
well duhh..


finnst þetta ekki vera mjög sáttur en þú hefur kannski bara aðra sýn á þetta en ég, sitt sýnist hverjum :wink:


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Pósturaf andrig » Mán 14. Jan 2008 19:16

það kallast kaldhæðni


email: andrig@gmail.com


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Mán 14. Jan 2008 19:47

Afsakið, fattaði það ekki.

notið kommur :D :twisted:


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Mán 14. Jan 2008 19:55

halldorjonz skrifaði:ég hætti við þessar tölvur og fékk mér bara
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=804
hjá tölvutækni og bætti 1gb minni við, sáttur :8)


Tilboð hjá Tölvutækni.. verð áður 119.900.- núna 99.900.-
SAMA tölva á tilboði í start á 74.900 http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1901

Ennþá ánægður ?

:)




Gilli
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 14. Mar 2008 05:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gilli » Fös 14. Mar 2008 06:04

Packard Bell var einu sinni lýst fyrir mér sem Trabant í tölvuheiminum, hreinu rusli. En það var fyrir 10 árum, veit ekkert hvernig þær eru í dag.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Fös 14. Mar 2008 08:45

Þegar fólk hugsar um Packard Bell þá hugsar það um Packard Bell USA sem
var hreinn og beinn viðbjóður. Enda lagðist það útaf eftir fjölda málsókna og
dræmrar sölu í enda síðustu aldar.

Hinsvegar eru þessar Packard Bell tölvur sem seldar eru í dag ættaðar frá
evrópu-deild Packard Bell sem NEC festi kaup á fyrir rúmum 3 árum síðan.
Þetta eru mjög vandaðar fartölvur og hafa eigi síðri gæðastandard en HP,
DELL og fleiri stórir.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Fös 14. Mar 2008 12:20

TechHead skrifaði:Þegar fólk hugsar um Packard Bell þá hugsar það um Packard Bell USA sem
var hreinn og beinn viðbjóður. Enda lagðist það útaf eftir fjölda málsókna og
dræmrar sölu í enda síðustu aldar.

Hinsvegar eru þessar Packard Bell tölvur sem seldar eru í dag ættaðar frá
evrópu-deild Packard Bell sem NEC festi kaup á fyrir rúmum 3 árum síðan.
Þetta eru mjög vandaðar fartölvur og hafa eigi síðri gæðastandard en HP,
DELL og fleiri stórir.

svo til að bæta við þetta þá á Acer PB i dag :)

En persónulega finnst mér PB bara looka hryllilega en ég er litaður af Acer svo varla mark takandi á mér ;)


Starfsmaður @ IOD


Pink-Shiznit
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pink-Shiznit » Fös 14. Mar 2008 16:27

Aldrei fyrir mitt litla líf myndi ég velja Packard Bell


Stoltur eigandi Asus eee 1000H

Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf HR » Fös 14. Mar 2008 16:40

faraldur skrifaði:
TechHead skrifaði:Þegar fólk hugsar um Packard Bell þá hugsar það um Packard Bell USA sem
var hreinn og beinn viðbjóður. Enda lagðist það útaf eftir fjölda málsókna og
dræmrar sölu í enda síðustu aldar.

Hinsvegar eru þessar Packard Bell tölvur sem seldar eru í dag ættaðar frá
evrópu-deild Packard Bell sem NEC festi kaup á fyrir rúmum 3 árum síðan.
Þetta eru mjög vandaðar fartölvur og hafa eigi síðri gæðastandard en HP,
DELL og fleiri stórir.

svo til að bæta við þetta þá á Acer PB i dag :)

En persónulega finnst mér PB bara looka hryllilega en ég er litaður af Acer svo varla mark takandi á mér ;)


Þeir koma samt sem áður ekki nálægt rekstrinum hjá Packard Bell


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Fös 14. Mar 2008 22:49

Voru þær ekki kallaðar Packard Hell??! :)

Nei annars veit ég um einn sem keypti svona vél fyrir nokkru og space barinn virkaði bara ekki nema í miðjunni.. fékk nýja og sama málið.. bara allt módelið með ónýtum spacebar !!!! Man nú ekki týpunúmerið en glæný var hún...