Hægvirkar IBM ThinkPad fartölvur. Hvaða forritum má eyða?


Höfundur
hafthoratli
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 22. Jan 2007 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hægvirkar IBM ThinkPad fartölvur. Hvaða forritum má eyða?

Pósturaf hafthoratli » Mán 12. Mar 2007 16:22

Eins og margir IBM ThinkPad notendur kvarta yfir þá fylgja allt of mörg forrit með tölvunni sem gerir það að verkum að hún verður hægvirk og mjög hægvirk í uppstartinu. Ég lendi oft í vandræðum bara t.d. með að hafa uTorrent, WinAmp og t.d. PowerPoint uppi í einu ....

Veit einhver IBM notandi hér hvaða forritum má eyða úr? S.s. af þessum forritum sem fylgja...



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Mán 12. Mar 2007 22:18

Eyddu bara öllu klabbin sem þú ætlar þér ekki að nota ;)

(Mátt samt allveg post list hér yfir því sem þú ætlar að eyða just in case)


Kísildalur.is þar sem nördin versla