Vandamál með þráðlaust net á Dell Inspiron 8600


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandamál með þráðlaust net á Dell Inspiron 8600

Pósturaf @Arinn@ » Mán 13. Nóv 2006 21:54

Ég var að formatta Dell Inspiron 8600 ég er búinn að koma öllum driverum inn fyrir utan þráðlausa netið er einhver sem hefur reynslu af þessum vélum eða veit hvernig er hægt að setja það upp ég er búinn að leyta á netinu og finn ekki neitt sem ég skil vantar hjálp takk :oops: :)




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mán 13. Nóv 2006 22:39

er kannski eitthvað forrit sem kom með þessum driverum sem lokar á WZC(windows zero configuration(f Wlan)) , þeas forrit frá dell eða álíka?




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Þri 14. Nóv 2006 14:01

Ég var bara að downloada einhverjum vitlausum driverum þetta er komið núna :D