Létt fartölva


Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Létt fartölva

Pósturaf andrig » Mán 04. Sep 2006 19:14

góðan daginn,ég er að leita mér af léttri fartölvu.
og hardwerið sem ég var að pæla í er c.a svona.
hdd 40gb+
örgjörfi 1,8+
batterí 6klst+
minni 512+
skjár 14"/15"
skjákort þarf ekki að vera gott
VERÐUR AÐ VERA LÉTT!

hverju eru menn að mæla með miðað við þetta hardware?
þessi tölva verður einungis notuð í að hlusta á music, dvd, netið, og skrifa


email: andrig@gmail.com

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mán 04. Sep 2006 19:55

ég man nú bara ekki eftir því að hafa séð fartölvu með 6 klst´endingu


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Mán 04. Sep 2006 20:06

létt? 2,5-3kg ? eða ertu að tala um alveg undir 2kg ?

Og hvað er budget?




Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Pósturaf andrig » Þri 05. Sep 2006 07:32

verð: <200.000
ég hef séð það nokkrumsinnum á ibm vélunum


email: andrig@gmail.com


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 05. Sep 2006 11:14

Miðað við allt nema batterysendingu þá er Averatec fyrir þig. Fékk mér svoleiðis í gær og hingað til er ég alveg í himinlifandi.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 05. Sep 2006 12:06

Þessi er létt, með 5 tíma rafhlöðuendingu, hægt að redda aukarafhlöðu og þá er endingin upp undir 10 tímar (með smá hléi þegar skipt er um rafhlöðu)

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=249

Skjárinn er reyndar bara 10.6" en hann er 1280x800 punktar og einn sá besti sem ég hef séð á fartölvu.

Ættir að skoða hana, held ég.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Pósturaf andrig » Þri 05. Sep 2006 23:05

gumol skrifaði:Miðað við allt nema batterysendingu þá er Averatec fyrir þig. Fékk mér svoleiðis í gær og hingað til er ég alveg í himinlifandi.

whaat? hvað er það?

*breitt*
já ok kíkti á linkin og komst að því :)


email: andrig@gmail.com


Guðinn í blóði þínu
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mið 24. Maí 2006 08:17
Reputation: 0
Staðsetning: Miðgarður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guðinn í blóði þínu » Lau 09. Sep 2006 22:01

Ég er einmitt að leita mér að því sama fyrir skólann. Þessi "Avartec" lítur vel út! Reyndar ekki öflugur örri né gott skjákort, en það skiptir ekki miklu fyrir skólann (maður spilar bara gamla leiki). En er hún ekki með USB 2.0 og TV-Out? Er ekki DVD skrifari?




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 13. Sep 2006 12:30

Nei, það er combo drif í þessari, það eru þrjár aðrar týpur sem eru allar með DVD skrifara, en þær eru 12" og 13.3" vélar, samt undir 2kg.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Guðinn í blóði þínu
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mið 24. Maí 2006 08:17
Reputation: 0
Staðsetning: Miðgarður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guðinn í blóði þínu » Mið 13. Sep 2006 18:55

wICE_man skrifaði:Nei, það er combo drif í þessari, það eru þrjár aðrar týpur sem eru allar með DVD skrifara, en þær eru 12" og 13.3" vélar, samt undir 2kg.


Allt í lagi, þú svaraðir samt ekki hinum spurningum mínum. En er hún ekki með USB 2.0 og TV-Out?

Þú ert með sölu í höndunum mar! Mig vantar góða tölvu sem fyrst. Líst vel á þessar.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 13. Sep 2006 19:13

Það er USB 2.0 en ég held það sé ekki TV-out




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 13. Sep 2006 20:06

Guðinn í blóði þínu skrifaði:
wICE_man skrifaði:Nei, það er combo drif í þessari, það eru þrjár aðrar týpur sem eru allar með DVD skrifara, en þær eru 12" og 13.3" vélar, samt undir 2kg.


Allt í lagi, þú svaraðir samt ekki hinum spurningum mínum. En er hún ekki með USB 2.0 og TV-Out?

Þú ert með sölu í höndunum mar! Mig vantar góða tölvu sem fyrst. Líst vel á þessar.


Þær eru allar með USB 2.0 og FireWire en hún er ekki með S-Video

Ef S-video er málið þá er það þessi sem þú ert að leita að:

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=251


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Guðinn í blóði þínu
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mið 24. Maí 2006 08:17
Reputation: 0
Staðsetning: Miðgarður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guðinn í blóði þínu » Mið 13. Sep 2006 20:15

wICE_man skrifaði:
Guðinn í blóði þínu skrifaði:
wICE_man skrifaði:Nei, það er combo drif í þessari, það eru þrjár aðrar týpur sem eru allar með DVD skrifara, en þær eru 12" og 13.3" vélar, samt undir 2kg.


Allt í lagi, þú svaraðir samt ekki hinum spurningum mínum. En er hún ekki með USB 2.0 og TV-Out?

Þú ert með sölu í höndunum mar! Mig vantar góða tölvu sem fyrst. Líst vel á þessar.


Þær eru allar með USB 2.0 og FireWire en hún er ekki með S-Video

Ef S-video er málið þá er það þessi sem þú ert að leita að:

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=251


Allt í lagi, takk fyrir upplýsingarnar! En nei ég held ég vilji frekar minni vélina, mun meiri rafhlöðuending auk þess er hún svo fáránlega létt (að virðist).

En segðu mér, hvernig er að nota 10" skjá?! Finnst manni það ekki of lítið?

Af hverju þarf alltaf að vera déskotans "Intel" / "GMA" dót í svona vélum, en ekki "Ati".

Og hvað með lyklaborðið, er það ekki óþægilega lítið? Finnuru fyrir því?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 13. Sep 2006 21:45

Intel skjákortin eru nú bara kostur held ég. Hef verið með bæði ATI og Intel skjákort í laptop og allt í kringum intel skjákortið er mikklu notendavænna. Þú ert hvort sem er ekki að fá þér einhverja leikjavél.




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Mið 13. Sep 2006 23:05

þetta eru miklu frekar skjástýringar enn skjákort sem að intel er að framleiða ef að útí það er farið


This monkey's gone to heaven


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fim 14. Sep 2006 10:49

Guðinn í blóði þínu skrifaði:
wICE_man skrifaði:
Guðinn í blóði þínu skrifaði:
wICE_man skrifaði:Nei, það er combo drif í þessari, það eru þrjár aðrar týpur sem eru allar með DVD skrifara, en þær eru 12" og 13.3" vélar, samt undir 2kg.


Allt í lagi, þú svaraðir samt ekki hinum spurningum mínum. En er hún ekki með USB 2.0 og TV-Out?

Þú ert með sölu í höndunum mar! Mig vantar góða tölvu sem fyrst. Líst vel á þessar.


Þær eru allar með USB 2.0 og FireWire en hún er ekki með S-Video

Ef S-video er málið þá er það þessi sem þú ert að leita að:

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=251


Allt í lagi, takk fyrir upplýsingarnar! En nei ég held ég vilji frekar minni vélina, mun meiri rafhlöðuending auk þess er hún svo fáránlega létt (að virðist).

En segðu mér, hvernig er að nota 10" skjá?! Finnst manni það ekki of lítið?

Af hverju þarf alltaf að vera déskotans "Intel" / "GMA" dót í svona vélum, en ekki "Ati".

Og hvað með lyklaborðið, er það ekki óþægilega lítið? Finnuru fyrir því?


Já hún er fáránlega létt, þ.e. 1.68Kg með rafhlöðunni.

Þessi skjár er ekkert of lítill, þú ert með sömu upplausn og á standard 15.4" skjá svo að hann virkar vel fyrir mann nema maður sé áttræður eða hálfblindur. Það er líka hrein snilld að horfa á DVD myndir á þessum skjá og sjónarhornið á skjáinn er næstum því fullar 180°.

Lyklaborðið fyllir alveg út í það rými sem er til staðar, það er næstum full-size, menn tala flestir um að það taki smá stund að venjast því alveg en að ef maður sé ekki með chubby putta þá sé það ekkert mál.

Intel skjáhraðallinn eyðir sáralitlu rafmagni og var þess vegna fyrir valinu á þessari vél, hann er með góðum external stuðningi og getur stutt alveg upp í 30" Dell skjáina.

Ég er reyndar hrifnari af driver supportinu frá ATI en aftur á móti hafa þeir ekki náð að gera jafn sparneitna skjáhraðla.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Guðinn í blóði þínu
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mið 24. Maí 2006 08:17
Reputation: 0
Staðsetning: Miðgarður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guðinn í blóði þínu » Fim 14. Sep 2006 14:10

wICE_man skrifaði:
Guðinn í blóði þínu skrifaði:
wICE_man skrifaði:
Guðinn í blóði þínu skrifaði:
wICE_man skrifaði:Nei, það er combo drif í þessari, það eru þrjár aðrar týpur sem eru allar með DVD skrifara, en þær eru 12" og 13.3" vélar, samt undir 2kg.


Allt í lagi, þú svaraðir samt ekki hinum spurningum mínum. En er hún ekki með USB 2.0 og TV-Out?

Þú ert með sölu í höndunum mar! Mig vantar góða tölvu sem fyrst. Líst vel á þessar.


Þær eru allar með USB 2.0 og FireWire en hún er ekki með S-Video

Ef S-video er málið þá er það þessi sem þú ert að leita að:

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=251


Allt í lagi, takk fyrir upplýsingarnar! En nei ég held ég vilji frekar minni vélina, mun meiri rafhlöðuending auk þess er hún svo fáránlega létt (að virðist).

En segðu mér, hvernig er að nota 10" skjá?! Finnst manni það ekki of lítið?

Af hverju þarf alltaf að vera déskotans "Intel" / "GMA" dót í svona vélum, en ekki "Ati".

Og hvað með lyklaborðið, er það ekki óþægilega lítið? Finnuru fyrir því?


Já hún er fáránlega létt, þ.e. 1.68Kg með rafhlöðunni.

Þessi skjár er ekkert of lítill, þú ert með sömu upplausn og á standard 15.4" skjá svo að hann virkar vel fyrir mann nema maður sé áttræður eða hálfblindur. Það er líka hrein snilld að horfa á DVD myndir á þessum skjá og sjónarhornið á skjáinn er næstum því fullar 180°.

Lyklaborðið fyllir alveg út í það rými sem er til staðar, það er næstum full-size, menn tala flestir um að það taki smá stund að venjast því alveg en að ef maður sé ekki með chubby putta þá sé það ekkert mál.

Intel skjáhraðallinn eyðir sáralitlu rafmagni og var þess vegna fyrir valinu á þessari vél, hann er með góðum external stuðningi og getur stutt alveg upp í 30" Dell skjáina.

Ég er reyndar hrifnari af driver supportinu frá ATI en aftur á móti hafa þeir ekki náð að gera jafn sparneitna skjáhraðla.


Allt í lagi, takk fyrir upplýsingarnar! Mér líst alveg gríðarlega vél á þessa græju og er ég nánast búinn að ákveða að skella mér á hana. Ég myndi kaupa hana sem fyrst því ég er að verða vitlaus á að hafa ekki fartölvu í skólanum (það er ekki hægt að vera án þess þegar maður er búinn að venjast því).

En ég var að velta einu fyrir mér. Þessi tölva kostar 999$ á Amazon sem gera um það bil 72.000 Kr. Hjá þér kostar hún 142.000 Kr sem þýðir að hún er 70.000 Kr dýrari hjá þér en hjá Amazon. Ég geri mér vel grein fyrir því að það kostar töluvert að flytja hana inn, tollar, skattur og allt það -- auk þess legguru auðvitað á hana. En samt, 70 þúsund króna munur?

Ég veit að ég er erfiður, en ég bara vil aldrei gera mistök í svona kaupum.




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Fim 14. Sep 2006 17:37

Þessi vél er ca 100þús kall kominn til landsins. En svo er notanlega ábyrgðin, ef þær eru pantaðar inn og það er bara 1 árs ábyrgð á þeim þá þarf notanlega að bæta við 1 ári í viðbót a.m.k og það getur verið kostnaður.




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fim 14. Sep 2006 18:07

Legg til að þráðarstofnandi hafi bara beint samband við verslunina, þetta er komið út í rugl.

Fengir þá þau svör sem þig vantar, strax.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fim 14. Sep 2006 18:39

Ég kíkti á Amazon og þar er hún á 1169$, celeron týpan með 60GB disknum var á 1049$.

Ef þú hefur séð hana á 999$ þá er það örugglega refurbished vél án ábyrgðar.

Svo gleymirðu eins og allir hérna á löglausu vaktinni að það er VSK á öllum tölvuvörum hér á landi og hann þurfa allir löghlýðnir menn að borga (hinir líka, þeir bara vita ekki af því fyrr en þeir eru gómaðir).

Dæmið lýtur þá svona út: 1169$ + 15$ (sendingarkostnaður innan USA) komið til landsins eftir 2-3 vikur (ef þeir taka kreditkortið þitt gilt) með shopusa: 121.000kr plús allur tíminn sem fór í þetta (hef sjálfur staðið í svona og það var mikið bras)

Alla ábyrgð þarf að sækja erlendis sem hefur í för með sér tíma og peningatap (sendingarkostnaður er bitch þegar þú býrð úti á eyðiskeri í miðju ballarhafi)

Ef þú skoðar dæmið með Acer eða HP vélarnar sem aðrir eru að bjóða þá færðu enn verri samanburð held ég. Það er hvergi lægri álagning heldur en í tölvubransanum.

Sammála síðasta ræðumanni annars, tilgangur vaktarinnar er ekki svo að ég eða aðrir starfsmenn tölvubúða séu að selja tölvur hérna þó það sé ósköp eðlilegt að svara fyrirspurnum. Kíktu bara í búðina og sjáðu gripin með eigin augum, þá sannfæristu.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Guðinn í blóði þínu
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mið 24. Maí 2006 08:17
Reputation: 0
Staðsetning: Miðgarður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guðinn í blóði þínu » Fim 14. Sep 2006 18:57

corflame skrifaði:Legg til að þráðarstofnandi hafi bara beint samband við verslunina, þetta er komið út í rugl.

Fengir þá þau svör sem þig vantar, strax.


Þetta er ekkert rugl. Þetta er umræða um kosti og galla fartölvu auk verðlags og það á vel heima á síðu sem þessari sem var jú einmitt stofnuð upprunalega til að fylgjast með verðlagi. Það er fátt eðlilegra en að tala um fartölvu á svæði um fartölvur. Ef þú átt eitthvað erfitt með þetta, slepptu þá bara að lesa þetta.

@wICE_man: Hún var á 999.97$ í gær, þá frá Amazon sjálfri. Hún hefur greinilega klárast hjá þeim og fæst því ekki hjá þeim núna en það er hægt að kaupa hana í gegnum þá frá öðru fyrirtæki, þá dýrari. En hún kemur vafalaust aftur til Amazon. Þú getur bara séð á PCMag síðuni að hún kostar frá 1000$ [ http://www.pcmag.com/article2/0,1759,1858754,00.asp ] :)

Þú segir að ég gleymi VSK (virðisaukaskatt) en það er ekki satt því ég sagði "Ég geri mér vel grein fyrir því að það kostar töluvert að flytja hana inn, tollar, skattur".

wICEMan skrifaði:tilgangur vaktarinnar er ekki svo að ég eða aðrir starfsmenn tölvubúða séu að selja tölvur hérna þó það sé ósköp eðlilegt að svara fyrirspurnum.


Jamm, en þú hefur nú samt verið svolítið að selja hérna. Er það ekki? :)
Ekki að ég sé neitt á móti því, ég er þakklátur fyrir svörin þín.

Mér finnst bara ekkert að því að spyrja út í allt mögulegt þegar ég er að kaupa hluti! Sérstaklega kannski vegna þess að ég er sölumaður sjálfur.




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fim 14. Sep 2006 22:20

Guðinn í blóði þínu skrifaði:
corflame skrifaði:Legg til að þráðarstofnandi hafi bara beint samband við verslunina, þetta er komið út í rugl.

Fengir þá þau svör sem þig vantar, strax.


Þetta er ekkert rugl. Þetta er umræða um kosti og galla fartölvu auk verðlags og það á vel heima á síðu sem þessari sem var jú einmitt stofnuð upprunalega til að fylgjast með verðlagi. Það er fátt eðlilegra en að tala um fartölvu á svæði um fartölvur. Ef þú átt eitthvað erfitt með þetta, slepptu þá bara að lesa þetta.


Held þú hafir ekki skilið pointið mitt, það sem ég átti við er að í stað þess að vera að spyrja hér út í rauðann dauðann, þá væri fljótlegra að hafa samband við verslunina beint og fá þannig svar við öllum spurningum strax. Engin bið eftir svörum þannig.

Leitt að það skildi ekki komast til skila, en svona er þetta, maður er misgóður í að tjá sig :)

Ef þú átt erfitt með það, well, leiðinlegt ;)




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Lau 16. Sep 2006 11:00

Jæja, GÍBÞ, þú hefur PM :)

Sáttur Corflame? :wink:


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal