A challenger appears!
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 529
- Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
A challenger appears!
Sælir,
var búinn að plana að kaupa mér ferðatölvu á undir 200.000kr, með Dual Core örgjörva, 1GB minni og skjá með 1680x1050 upplausn (eða hærri), og þá kom lítið annað til mála en þessi til mála.
Allt í einu birtist challenger og málið var ekki eins auðvelt lengur.
Er eitthvað hægt að vera að druslast með 17" lappa í skólan? Er ég að horfa fram hjá eitthverjum öðrum betri lappa? Þarf að fá svar fyrir 1. júl., þá verð ég vonandi hjá ejs að eyða laununum
var búinn að plana að kaupa mér ferðatölvu á undir 200.000kr, með Dual Core örgjörva, 1GB minni og skjá með 1680x1050 upplausn (eða hærri), og þá kom lítið annað til mála en þessi til mála.
Allt í einu birtist challenger og málið var ekki eins auðvelt lengur.
Er eitthvað hægt að vera að druslast með 17" lappa í skólan? Er ég að horfa fram hjá eitthverjum öðrum betri lappa? Þarf að fá svar fyrir 1. júl., þá verð ég vonandi hjá ejs að eyða laununum
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Betra er að fá sér mjög létta tölvu með rafhlöðu sem endist, því annars áttu aldrei eftir að nenna að vera að taka hana með þér í skólann.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 529
- Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Baldurmar skrifaði:Og afhverju að henda svona miklum pening í hana?
Getur fengið fína tölvu á miklu minna. Bættu bara við vinnsluminni á einhverja ódýra með góðri batterýs endingu, þá ertu góður.
Ég þarf ekkert endilega að eyða miklu í hana, en ef maður ætlar að fá sér ferðatölvu með góðum skjá verður maður að fara svona hátt.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
kokosinn skrifaði:Ef þig vantar bara fartölvu fyrir skólann, þá myndi ég bara fara útí BT og versla eitt stykki dós á 60-99.000 fer eftir hvaða verð er á þessu hjá þeim. Myndi aldrei spreða millum í tölvu til að nota fyrir ritvinnslu og kannski smá power point :p
Hann þurfti svar fyrir 1. júlí, frekar seint að koma með þetta núna...
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 529
- Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
4x0n skrifaði:kokosinn skrifaði:Ef þig vantar bara fartölvu fyrir skólann, þá myndi ég bara fara útí BT og versla eitt stykki dós á 60-99.000 fer eftir hvaða verð er á þessu hjá þeim. Myndi aldrei spreða millum í tölvu til að nota fyrir ritvinnslu og kannski smá power point :p
Hann þurfti svar fyrir 1. júlí, frekar seint að koma með þetta núna...
Og líka hræðilegt ráð.
Keypti mér Dell Inspiron 6400 með góðri batterísendingu og mögnuðum skjá.
Sé ekkert eftir að hafa ekki hlustað á ykkur.
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 529
- Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
kokosinn skrifaði:Varst allavega búinn að nefna að nota hana í skólann, og minntist á að það yrðu engir leikir spilaðir í henni...þá þarftu enga ofurvél kallinn minn
Ég gerði þennan þráð fyrst og fremst til að sjá hvort ég væri að fara fram hjá góðri tölvu þegar ég var með nóg af tíma til að eyða í að skoða fartölvur. Svo reyndist ekki, ég keypti mér tölvu með 1680x1050 skjá sem var lágmark sem ég var búinn að ákveða. Case closed.
Mér er sama þó þú segir að þú mundir frekar kaupa þér druslu sem endist ekki í neitt annað en skólan á meðan ódýrt batterí endist í þessum þræði, en ekki fara að álykta hvað ég geri í tölvunni og hvernig tölvu ég þarf.
Það getur vel verið að með síðasta bréfinu þínu hér hefuru bara verið að vernda mál þitt en þetta fer að verða frekar dónalegt.
Sumir kaupa bíla til að komast frá A til B (ég t.d.), aðrir kaupa draumabílinn þó þeir þurfa í raun og veru bara að komast í búðina.
I, accustomed to the finer things in life, find your laptop bland and boring.
P.S. Ég er ekki kallinn þinn.
EDIT: 666. bréf, passaðu þig bara!
- Viðhengi
-
- fgsfds.jpg (46.25 KiB) Skoðað 1526 sinnum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
tms skrifaði:4x0n skrifaði:kokosinn skrifaði:Ef þig vantar bara fartölvu fyrir skólann, þá myndi ég bara fara útí BT og versla eitt stykki dós á 60-99.000 fer eftir hvaða verð er á þessu hjá þeim. Myndi aldrei spreða millum í tölvu til að nota fyrir ritvinnslu og kannski smá power point :p
Hann þurfti svar fyrir 1. júlí, frekar seint að koma með þetta núna...
Og líka hræðilegt ráð.
Keypti mér Dell Inspiron 6400 með góðri batterísendingu og mögnuðum skjá.
Sé ekkert eftir að hafa ekki hlustað á ykkur.
WUXGA skjár ?
ég er með dell 9300 með wuxga skjá, þvílíkur draumur !!!
Matlab, Open office og firefox hlið við hlið.