jæja framhaldsskólin að byrja eftir sumarfríið


Höfundur
Pict1on
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 16. Jún 2006 18:59
Reputation: 0
Staðsetning: System near you
Staða: Ótengdur

jæja framhaldsskólin að byrja eftir sumarfríið

Pósturaf Pict1on » Fös 16. Jún 2006 19:07

jæja þá er maður orðin stór strákur á leiðini í framhaldsskóla.. en því fylgja fartölvu kaup og þótt að undirritaður hafi eitt mörgum mánuðum æfisinnar í djúpar tölvu pælingar þá stendur hann alveg á gati með þessar ferðatölvur.
en málin standa lika þannig að ég á bara 130 ish kall og þarf að versla mér tölvu fyrir það og langar að spurja ykkur með hverju þið mælið.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 16. Jún 2006 19:16

Mer finnst IBM langar flottastar.... bara kosta mjög mikið....

Færð rosalega vel fyrir 130 þús frá USA... en lala vel hérna heima.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 16. Jún 2006 20:16

Passaðu þig bara að fá þér ekki einhverja gamers vél -það skiptir lang mestu máli að vera með létta vél og góða rafhlöðu endingu. Ef þú færð þér einhvern hlunk þá er meiri hætta á að þú nennir ekki að hafa hana með þér í alla tíma og ef þú ert með of mikið af bókum þá er það óþarfa álag á bakið... en ef þér finnst mikilvægara að spila Oblivion í leiðinlegu tímunum þá gengur það ekki.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 16. Jún 2006 23:11

Og ekki gleyma hávaðanum, hann má alls ekki vera mikill ef þú ætlar að nota hana til að læra.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fös 16. Jún 2006 23:22

The 130.000 kr spurning is: Hvað ætlarðu að gera við fartölvuna sem þú getur ekki gert með núverandi borðtölvu (og smá pappír)?
Margt gáfulegra sem menntaskólabusi getur eytt vinnuskólapeningunum í (eins og t.d. meiri landa...)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 17. Jún 2006 14:14

fyrir 130.000kr, þá myndi ég taka MacBook 13".

Klikkað price/performance á þeim.

1.83 Ghz Core Duo Hvít - kr. 119.990 VÆNTANLEG

13,3" skjár með 1280 x 800 upplausn
512MB minni (2x256MB PC2-5300 SO-Dimm)
60GB Serial ATA 5400 rpm HD
Combo drif (DVD-ROM/CD-RW)
Intel GMA 950 með 64MB deildu grafík minni
Innbyggða iSight myndavél
MagSafe hleðslutengi
2x USB 2.0 tengi
1x Firewire 400 tengi
Gigabit Ethernet tengi
Airport Extreme
Bluetooth 2.0 (EDR)
Mini-DVI skjátengi


"Give what you can, take what you need."


skyttan
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 21. Maí 2006 20:01
Reputation: 0
Staðsetning: Out of nowhere
Staða: Ótengdur

MacBook 13"

Pósturaf skyttan » Lau 17. Jún 2006 14:48

Hvar er hægt að kaupa hana :?:

Bjarni Jens




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 17. Jún 2006 19:41

Allavega í Apple búðinni, kanski einhversstaðar annarsstaðar líka.




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Lau 17. Jún 2006 20:31

það er samt búinn að vera vandi með af litun á Macbook tölvunum, það sem lófinn situr vanalega..(sjá hér )

fyrir utan þetta er þetta frábær tölva(að ég held allavega)



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 17. Jún 2006 21:12

mæli með að skoða þetta fyrst :lol: http://www.appledefects.com/?p=15




Höfundur
Pict1on
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 16. Jún 2006 18:59
Reputation: 0
Staðsetning: System near you
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pict1on » Sun 18. Jún 2006 16:29

já ég var búin að skoða 13" makkan. og well fyrir þennan 130 þúsund kall þarf ég að fá vél sem hefur frammúrksarandi árángur sem glósubók, verkefnavinnu og annað sem maður kann að þurfa gera í framhaldsskóla og líka spila eve í henni þarf ekkert rosalega góða tölvu í það en að geta keirt 2 accounts væri frábært.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 18. Jún 2006 17:24

Ég er með Acer Aspire 5670 or svona lala sáttur, hún er ekkert of þung (3kg?) batterí endingin er mjög góð og hægt að breyta henni td. stilla klukkuhraðan á örranum eftir því hvað maður er að gera.
Mín lætur reyndar einhvað leiðinlega við mig, neitar að slökkva á sér og svona, ættla gá hvort ég geti ekki fengið aðra hjá svar..




Höfundur
Pict1on
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 16. Jún 2006 18:59
Reputation: 0
Staðsetning: System near you
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pict1on » Sun 18. Jún 2006 20:20

hvernig runnar hún eve hjá þér og geturu multy taskað á henni ?
og hvernig eru þessar acer vélar að standa sig yfirhöfuð ?




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 18. Jún 2006 21:28

Pict1on skrifaði:hvernig runnar hún eve hjá þér og geturu multy taskað á henni ?
og hvernig eru þessar acer vélar að standa sig yfirhöfuð ?

Hún stendur sig bara mjög vel í EvE og allt mjög skarpt og gott, er að missa mig yfir hvað ég get haft allt sjæní og svona ánþess að lagga :P
Annars þá er ég að fíla hana í botn fyrir utan þetta vesen með að slökkva á henni, veit ekki allveg hvað er að henni




Höfundur
Pict1on
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 16. Jún 2006 18:59
Reputation: 0
Staðsetning: System near you
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pict1on » Mán 19. Jún 2006 06:46

úff svo mikið sem maður þarf að skoða í þessum málum. og já ég hef komist að því að íslenski tölvumarkaðurinn suckar.
eftir 10 min leit á erlendum síðum var ég komin með lappa með öllu sem ég vildi í á undir 130k talandi um dual core 2ghz örgjörva 1gb inraminni og gott skjákort á 120k isk eeeeen álíka vél hérna heima er 200k isk ekki alveg sáttur við það og að flitja vélina hingað í gagnum shopusa þá er ég komin í 180k isk. ekki sáttur




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 19. Jún 2006 22:50

Er ekki meira að segja hægt að setja upp Windows á þessar macbook tölvur ?




Höfundur
Pict1on
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 16. Jún 2006 18:59
Reputation: 0
Staðsetning: System near you
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pict1on » Mán 19. Jún 2006 23:13

jú en þá þarf að gera það í gegnum 3rd party application. og nenni ekki að standa í þannig veseni. well ég er komin á þá skoðun að ef ég finn ekki almennilegan windowsbased laptop með álika spec/price og 13"makkin þá skelli ég mér á lappan ef ekki þá er það makkin.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 20. Jún 2006 00:44

^ Ég vissi ekki að Apple væri 3rd party :lol: