Val á lappa - En einn þráðurinn


Höfundur
einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Val á lappa - En einn þráðurinn

Pósturaf einarsig » Þri 18. Apr 2006 09:01

Sælir, er að spá í að versla mér lappa sem ég ætla nota til að spila WoW og aðra netleiki ;) ásamat video glápi og tilheyrandi.

Það sem ég er að spá í er Acer Aspire 5025WLmi eða Acer Aspire 5672WLmi


Er búinn að detta aðeins úr tölvu málum og ekki verið að fylgjast með þróun mála síðan síðasta sumar og er að velta fyrir mér hvor sé betri ?

Það sem ég sé við 5025 vélina er :
AMD 64 2.0ghz 1mb cache
20gb stærri diskur ( reyndar 4200 rpm)
X700 256mb kort

5672 vélin :
1.66GHz Intel Core Duo T2300 2mb cache
80gb disk 5400rpm
1GB Dual DDR2 533MHz
128MB ATI Radeon X1400 PCI-Express skjákort 512MB HyperMemory
Innbyggð 1.3MP myndavél í skjá

5672 vélin er sennilega með nýrri tækni og er að heilla mig meira ... en eins og alltaf það nýjasta þarf ekki endilega að vera það besta ;)

Svo má endilega koma með uppá stungur um lappa á svipuðu verðbili




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Þri 18. Apr 2006 09:05

Acer Aspire 5672WLMI er málið :wink:

Held þú fáir ekkert betri fartölvu í leikina en þetta fyrir þennan pening



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2780
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 18. Apr 2006 10:07

Jesús :shock:

Eyddu þessum pening frekar í borðvél færð miklu meira útúrþví.

Lappa á ekki að nota sem leikjavélar, þú notar lappa undir skrifborðsvinnu oþh.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Þri 18. Apr 2006 11:59

Zedro skrifaði:Jesús :shock:

Eyddu þessum pening frekar í borðvél færð miklu meira útúrþví.

Lappa á ekki að nota sem leikjavélar, þú notar lappa undir skrifborðsvinnu oþh.


jesús ... má mar ekki fá sér lappa ? nenni ekki að fara endurinnrétta stofuna fyrir borðtölvu... plús það að ef ég fæ mér borðtölvu á ég eftir að tapa mér í upgrades, OC og moddi ... sem kostar hellings pening :P been there done that ...


:lol:




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Fim 20. Apr 2006 14:19

Já og þú átt líka eftir að gráta þessa ákvörðun þína þegar Lappinn ræður ekki (hættir að ráða) við nýjustu leikina...


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


gumball3000
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumball3000 » Fim 20. Apr 2006 16:41

maður þarf að kaupa sér bara 300.000 kr ferðatölvu til að vera sáttur með hana og í leikin og hún endist :? þetta er bara staðreynd


3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd

Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1696
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fös 21. Apr 2006 11:09

Það er aðeins einn lappi í dag sem getur kallast 'gaming laptop'.. dell xps m1710.. *slef*



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 21. Apr 2006 20:45

engin fartölva mun bara "endast" í leiki. Það fer að styttast í Direct X 10 kortin, PC vélar komnar með Quad SLI og Aegia PhysiX...




Höfundur
einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Mán 24. Apr 2006 13:37

Jæja keypti mér Acer Aspire 5672 :8) er alveg að gera góða hluti í því sem ég er að gera í henni... Video specc og WoW :8)

Ef ég væri að spila CS og álíka FPS leiki þá hefði ég sennilega farið í einhverja crazy borð tölvu til að vera 100fps stable á góðri upplausn ... en WoW er ekki alveg að krefjast slíkrar vélar...


Vélin er fín... ég ELSKA skjáinn á henni og hann er mjög bjartur og skýr :)

Geri mér vel grein fyrir að ferðavélar endast ekki í leikjum en ég efast um að það verði þar brjálaðar breytingar á WoW á næstu 2 árum að vélin höndli hann ekki :D