Vantar aðstoð við val á fartölvu


Höfundur
Electric
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 08. Nóv 2004 20:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð við val á fartölvu

Pósturaf Electric » Fim 12. Jan 2006 14:56

Mig vantar ódýra fartölvu sem dugar fyrir háskólanám mitt. Ég ætla ekki að spila neina leiki í henni nema þá kannski FM2006. Þarf aðallega að nota tölvuna í office forritin(word, excel, powerpoint og hugsanlega access).

Það eru helst tvær tölvur sem ég er að spá í Toshiba og HP.

Toshiba tölvan
HP Tölvan

Mælið þið frekar með annarri þeirra eða vitið þið um einhverja aðra betri í svipuðum verðflokk?



Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1697
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 35
Staða: Tengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 12. Jan 2006 15:42

Er kannski ekki alveg hlutlaus en:

bt skrifaði:15" XGA skjár (1024 x 768 upplausn)


tölvulistinn skrifaði:15" TFT SXGA með 1400x1050dpi og 16.7 milljón liti


Veit reyndar ekki hvort það er rétt, með specana á HP tölvuna, því hjá HP búðinni er gefin upp 1024x786 upplausn á sömu tölvu. Myndi ganga úr skugga um það áður en þú íhugar að kaupa.




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Fim 12. Jan 2006 16:34

eina sem þú þarft að passa uppá er að vera með almennilega upplausn ... 1024x768 er alltof lítið

myndi mæla með widescreen skjá 15.4" með 1280x800 upplausn eða meira .... ;)




Tesli
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tesli » Fös 13. Jan 2006 12:57

Ég hef verið að spá í fartölvu líka,ætla að kaupa mér í sumar.
Ég er samt ekki viss hvort sé betra að vera með 15-17 tommu skjá og þar að leiðandi stóra fartölvu, eða pínulitla sem er handhæg.
Er einhver sem sér eftir að hafa keypt sér of stóra fartölvu eða of litla? (fyrir skólanotkun þá eingöngu) :roll:




andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Pósturaf andrig » Fös 13. Jan 2006 14:36

fyrir skóla? 15" with out a doubt!
17" étur batterýið.
og er allof stórt og þungt til að ferðast með í skólanum

ég á alveg eins hp tölvu, nema með meiri uplausn.. toppvél!


email: andrig@gmail.com


Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Fös 13. Jan 2006 15:11

það er ein 17° hp vél hérna á heimilinu

að mínu mati er þetta bara borðvél

alltof mikið vesen að drösslast með þetta um og mig hryllir við tilhugsuninni að vera með þetta á bakinu í staðinn fyrir mína hp omnibook á hlaupum á eftir strætisvagni auk skólabókana


This monkey's gone to heaven


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Sun 15. Jan 2006 20:04

Já ég var að velta því fyrir mér líka að kaupa svona HP tölvu fyrir skólann

ætli þessi vél höndli ekki AutoCad temmilega? og dugi í alla svona almenna vinnslu fyrir utan leikjaspilun?

Og já.. hefur einhver fengið staðfestingu á þessari upplausn?




Xtremerer
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 08. Maí 2005 19:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xtremerer » Mið 22. Feb 2006 20:04

14" með 1400x1050 í upplausn er málið ;)




oli666
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 11. Mar 2005 18:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Smá ábending

Pósturaf oli666 » Fös 24. Feb 2006 22:23

Bara langar að leggja orð í belg, aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei kaupa HP tölvu




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá ábending

Pósturaf Birkir » Lau 25. Feb 2006 01:42

oli666 skrifaði:Bara langar að leggja orð í belg, aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei aldrei kaupa HP tölvu
Einhver ástæða fyrir því eða ætlarðu bara að fullyrða svona út í loftið?




oli666
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 11. Mar 2005 18:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Bæði

Pósturaf oli666 » Lau 25. Feb 2006 02:07

bæði orð í belg og líka skoðaðu þræðina á þessu tölvu spjalla, bara á fyrstu síðunni eru svona 4 þræðir um það að einhver er með Bilaða HP tölvu og eitthvað, svo hef ég sjálfur átt svona tölvu og þetta er drasl, og það eru 3 í bekknum mínu sem hafa hennt sínum HP tölvum sem þeir keypti í vor því þetta var fuckin hand ónýtt drasl, svo ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki kaupa HP tölvu




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Lau 25. Feb 2006 02:30

ÉG á svona HP tölvu. og það er ekkert að henni ;) fínasta vél og ég hef ekkert undan henni að kvarta




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bæði

Pósturaf Birkir » Lau 25. Feb 2006 17:20

oli666 skrifaði:bæði orð í belg og líka skoðaðu þræðina á þessu tölvu spjalla, bara á fyrstu síðunni eru svona 4 þræðir um það að einhver er með Bilaða HP tölvu og eitthvað, svo hef ég sjálfur átt svona tölvu og þetta er drasl, og það eru 3 í bekknum mínu sem hafa hennt sínum HP tölvum sem þeir keypti í vor því þetta var fuckin hand ónýtt drasl, svo ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki kaupa HP tölvu
Það er ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki ekki nauðsynlegt að tyggja orðið „ekki“ ofan í okkur.