Fartölvur í USA


Höfundur
Skuggasveinn
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
Reputation: 1
Staðsetning: Norðan Alpafjalla
Staða: Ótengdur

Fartölvur í USA

Pósturaf Skuggasveinn » Sun 05. Feb 2006 18:19

Jamm okidok málið er að pabbi gamli er að fara til USA og ég ætla að láta hann kaupa lappa fyrir mig úti... Ég var að spá í að láta hann fara með einhvern eldgamlan og ljótan Toshiba lappa og skrá hann áður en hann fer út, versla nýjan og henda Toshiba lappanum.. (ætti það ekki að ganga upp?) svo að tollurinn taki hann ekki ;)

Svo er það auðvitað annað... hvernig tölvu ætti ég að kaupa mér ? Ég var að spá í svona 150 kall í budget og vélin er notuð í skólanum þar sem ég misnota internetið þar alveg illilega, hlusta á tónlist, horfa á bíómyndir og spila einhverja tölvuleiki s.s. CoD2, cs, css og eitthvað.. svo glósa ég auðvitað öðru hverju :)

Endilega komið með dæmi um góðar vélar og eitthvað... Svo var ég að spá í hvort ég ætti að láta hann kaupa vél með 'heimsábyrgð' eða bara.. æi þið vitið hvað ég er að meina ;)




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Sun 05. Feb 2006 18:51

Ég myndi klárlega blæða í "alheimsábyrgð", en í sambandi við hvaða merki, þá myndi ég bara halda mér við þessi stóru merki sem er til hér á landi (svo þú lendir ekki í vandræðum með þjónustu), 150k er nokkuð stórt budget þarna úti þannig að þú getur fengið mjög góða tölvu t.d. ódýrustu XPS M170 sem á eftir að höndla alla þessa leiki mjög vel.




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Sun 05. Feb 2006 19:34

Battlefield 1942 - God
Battlefield 2 - Legend
Counter Strike - Hero
Counter Strike : Source - Myth




:lol:

BWAHAHAHHAHAHAH

BWAHAHAHAHAHAHHA


This monkey's gone to heaven


Höfundur
Skuggasveinn
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
Reputation: 1
Staðsetning: Norðan Alpafjalla
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skuggasveinn » Mán 06. Feb 2006 01:06

Vilezhout skrifaði:
Battlefield 1942 - God
Battlefield 2 - Legend
Counter Strike - Hero
Counter Strike : Source - Myth




:lol:

BWAHAHAHHAHAHAH

BWAHAHAHAHAHAHHA


Heheh Dabbi þú veist að þetta er djók :D




Xtremerer
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 08. Maí 2005 19:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xtremerer » Mið 22. Feb 2006 19:59

Fáðu þer ThinkPad T eða Z , ThinkPad eru bara framúrskarandi í svona málum. ThinkPad Z tölvunar eru örugglega það sem þú myndir vilja. En einn stór galli, það er ekki létt að kaupa ThinkPad vélar í USA...




Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Buddy » Mið 08. Mar 2006 19:51

Passaðu upp á reikninginn ef þú kaupir IBM. Nýherji krefst þess að fá reikning fyrir vélar frá BNA (og allt utan Evrópu) til að vinna ábyrgðarvinnu. Fáðu 3ja ára ábyrgð.

Nota bene, IBM eru ekki ódýrar leikjavélar.