Síða 1 af 1

hægt lan

Sent: Þri 07. Feb 2006 22:24
af mjamja
ég var að tengja saman tvær vélar í gegnur router, var byrjaður að færa gögn það á milli þegar ég tók eftir því að hraðinn verður ekki meiri en 3.5 mb/s, veit einhver um leið til að hækka hraðann?

Sent: Þri 07. Feb 2006 22:38
af ponzer
Þetta er bara góður hraði á 100Mbps LANi.. Getur aukið hraðann eitthvað örlítið með því að slökkva á eldveggjum á meðan þú ert að færa gögnin en ég mæli ekki með því.

Sent: Þri 07. Feb 2006 22:57
af mjamja
ó ok hélt hann væri meiri

Sent: Mið 08. Feb 2006 00:25
af Blackened
Gigabit lan 4tw! :D

Sent: Mið 08. Feb 2006 00:54
af arnarj
ponzer skrifaði:Þetta er bara góður hraði á 100Mbps LANi.. Getur aukið hraðann eitthvað örlítið með því að slökkva á eldveggjum á meðan þú ert að færa gögnin en ég mæli ekki með því.


Engan veginn sammála að þetta sé góður hraði. Í fyrsta lagi skrifar hann þetta eins og hann sé með 3,5 megabita hraða á sek sem er hræðilega hægt. Þó svo að hann sé að meina 3,5 megabæti þá er hraðinn einungis um 28 megabitar á sek. Þetta þýðir að hann er 1 mín að flytja 210 MB. Það er í hægari kantinum fyrir 100 mbita lan. Sjálfur er ég 80-85 sek að flytja 700MB skrá gegnum 100 mbit lan. Sem þýðir að ég er með rúmlega 8 megabæti á sek í transfer.

Sent: Mið 08. Feb 2006 01:01
af fallen
Búinn að prófa nýja tp snúru ? eða crossover ef þú ert að nota það :>

Sent: Mið 08. Feb 2006 01:24
af ponzer
arnarj skrifaði:
ponzer skrifaði:Þetta er bara góður hraði á 100Mbps LANi.. Getur aukið hraðann eitthvað örlítið með því að slökkva á eldveggjum á meðan þú ert að færa gögnin en ég mæli ekki með því.


Engan veginn sammála að þetta sé góður hraði. Í fyrsta lagi skrifar hann þetta eins og hann sé með 3,5 megabita hraða á sek sem er hræðilega hægt. Þó svo að hann sé að meina 3,5 megabæti þá er hraðinn einungis um 28 megabitar á sek. Þetta þýðir að hann er 1 mín að flytja 210 MB. Það er í hægari kantinum fyrir 100 mbita lan. Sjálfur er ég 80-85 sek að flytja 700MB skrá gegnum 100 mbit lan. Sem þýðir að ég er með rúmlega 8 megabæti á sek í transfer.



Normal hraði er kringum 5-8mb á sek svo getur alltaf aðeins dregist úr þeim hraða eftir því hvernig vélbúnað hann er með og eldveggi.

Sent: Mið 08. Feb 2006 10:09
af natti
ponzer skrifaði:
arnarj skrifaði:
ponzer skrifaði:Þetta er bara góður hraði á 100Mbps LANi.. Getur aukið hraðann eitthvað örlítið með því að slökkva á eldveggjum á meðan þú ert að færa gögnin en ég mæli ekki með því.


Engan veginn sammála að þetta sé góður hraði. Í fyrsta lagi skrifar hann þetta eins og hann sé með 3,5 megabita hraða á sek sem er hræðilega hægt. Þó svo að hann sé að meina 3,5 megabæti þá er hraðinn einungis um 28 megabitar á sek. Þetta þýðir að hann er 1 mín að flytja 210 MB. Það er í hægari kantinum fyrir 100 mbita lan. Sjálfur er ég 80-85 sek að flytja 700MB skrá gegnum 100 mbit lan. Sem þýðir að ég er með rúmlega 8 megabæti á sek í transfer.



Normal hraði er kringum 5-8mb á sek svo getur alltaf aðeins dregist úr þeim hraða eftir því hvernig vélbúnað hann er með og eldveggi.


Fræðilegt hámark er 12.5MB (100/8=12.5)
Milli tveggja véla ætti að vera sjálfsagt að ná amk 6-10MB.
3.5MB er léleg nýting á 100Mbps tengingu.

Sent: Mið 08. Feb 2006 10:23
af JReykdal
Mín reynsla af "góðu" 100Mb/s LAN er að það er að ná um 8-9MB/s.

Diskahraði etc. getur verið faktor.

Sent: Mið 08. Feb 2006 10:23
af arnarj
natti skrifaði:Fræðilegt hámark er 12.5MB (100/8=12.5)
Milli tveggja véla ætti að vera sjálfsagt að ná amk 6-10MB.
3.5MB er léleg nýting á 100Mbps tengingu.


Nákvæmlega, ekki skánar það nú ef hann skrifaði rétt og er með 3,5 mbita á sek :shock:

Sent: Mið 08. Feb 2006 14:11
af CendenZ
skiptu um allar snúrur.

það virkar mjög oft.


ef snúrur bogna mikið eiga þær til að skemmast eitthvað, ég hef lent í því heima, í vinnunni og í skólanum

Sent: Mið 08. Feb 2006 15:52
af Pandemic
Either the signal gets there or it doesn't

Sent: Mið 08. Feb 2006 16:45
af gnarr
aldrei heyrt um packetloss? ef það er 50% packetloss, þá er hraðinn orðinn mjög lítill.

Sent: Mið 08. Feb 2006 17:50
af mjamja
ég hef ekki glóru um hvað sumir hér voru að tala um, en ég var að ná 3.5 megabætum á sek. og er með venjulegar snúrur (btw veit einhver hvar er hægt að kaupa 10/100/1000 snúrur á viðráðanlegu verði?), ég er með 10/100 router með eldvegg, ég er líka nokkuð viss um að netkortin í vélunum séu 10/100 í annari og 10/100/1000 í hinni

Sent: Mið 08. Feb 2006 18:55
af CendenZ
mjamja skrifaði:ég hef ekki glóru um hvað sumir hér voru að tala um, en ég var að ná 3.5 megabætum á sek. og er með venjulegar snúrur (btw veit einhver hvar er hægt að kaupa 10/100/1000 snúrur á viðráðanlegu verði?), ég er með 10/100 router með eldvegg, ég er líka nokkuð viss um að netkortin í vélunum séu 10/100 í annari og 10/100/1000 í hinni



Skiptu um allar snúrur, athuga stillingar í netkortum í:
My computer
hægri klikkar- properties
finnur Hardware flipann
finnur Device manager
.. þar finnuru svo network adapters.
velur rétta adapterinn og properties
ferð í Advanced

í properties dálknum:
Speed/duplex settings
það á að vera á full autonegotiation

Sent: Mið 08. Feb 2006 23:57
af natti
Pandemic skrifaði:Either the signal gets there or it doesn't

Það væri nú óskandi ef þetta væri svona einfalt.


Annars...
Farðu á http://iperf.sourceforge.net og náðu í iperf binary fyrir windows.
Og setur á báðar tölvurnar þínar.

Ferð svo í command prompt, og í directoryið sem þú settir iperf í.
Gerir svo á tölvu A:
c:\iperf> iperf -w 210k -s

Gerir svo á tölvu B:
C:\iperf> iperf -w 210k -c IP.TALA.Á.TÖLVU.A

Þannig að ef að tölva "A" er "192.168.1.50" þá myndiru gera:
C:\iperf> iperf -w 210k -c 192.168.1.50

Þetta gefur þér hvað þú ert að ná miklum hraða frá tölvu B til tölvu A án þess að diskar og overhead sé factor.
Til að athuga hraðann frá A til B þá einfaldlega víxlaru skipununum á tölvunum.


Nú veit ég að þetta getur verið smá kínverska, en ég er viss um að aðrir ágætir vaktarar sem eru meira vakandi en ég geta aðstoðað þig við þetta. :)