Get ekki loggað mig inn
Sent: Sun 05. Feb 2006 20:54
Ég var eitthvað að fikta í heimatölvunni í gær að reyna að setja upp svona home network (http://computer.howstuffworks.com/home-network.htm) milli heimatölvunnar og fartölvunnar minnar. Ég veit ekki hvort það var einhver séns að þetta myndi virka en samt, maður verður að reyna.
Það gekk allt vel í fartölvunni en þegar ég fór að reyna að breyta heimatölvunni þá kom vandamálið upp. Heimatölvan var nefninlega sett upp hjá fyrirtækinu sem faðir minn vinnur hjá. Hún var því skráð á eitthvað domain hjá þessu fyrirtæki.
Ég breytti svo nafninu á tölvunni og breytti úr domain yfir í workgroup. Þegar ég breytti úr domain yfir í workgroup var ég beðinn um username og password og það dugði að nota bara það sem við notum til að logga okkur í tölvuna.
Eftir þetta var ég svo beðinn um að restarta tölvunni. Þegar ég ætlaði svo að logga mig inn aftur þá kemur bara:
"The system could not log you on. Make sure your User name and domain are correct, then type your password again. Letters in passwords must be typed using the correct case."
Það er btw. Windows XP í tölvunni ef það hjálpar eitthvað.
Ég vona innilega að einhver hérna geti hjálpað því að það eru allir í fjölskyldunni orðnir brjálaðir yfir því að komast ekki í tölvuna.
freako
Það gekk allt vel í fartölvunni en þegar ég fór að reyna að breyta heimatölvunni þá kom vandamálið upp. Heimatölvan var nefninlega sett upp hjá fyrirtækinu sem faðir minn vinnur hjá. Hún var því skráð á eitthvað domain hjá þessu fyrirtæki.
Ég breytti svo nafninu á tölvunni og breytti úr domain yfir í workgroup. Þegar ég breytti úr domain yfir í workgroup var ég beðinn um username og password og það dugði að nota bara það sem við notum til að logga okkur í tölvuna.
Eftir þetta var ég svo beðinn um að restarta tölvunni. Þegar ég ætlaði svo að logga mig inn aftur þá kemur bara:
"The system could not log you on. Make sure your User name and domain are correct, then type your password again. Letters in passwords must be typed using the correct case."
Það er btw. Windows XP í tölvunni ef það hjálpar eitthvað.
Ég vona innilega að einhver hérna geti hjálpað því að það eru allir í fjölskyldunni orðnir brjálaðir yfir því að komast ekki í tölvuna.
freako