er með eina win10 vél sem er notuð í einni Kiosk í vinnuni sem er að lenda í boot veseni.
Er búinn að prufa ræsa í safe mode og opna CMD og keyra: chkdsk I: /f /r og fæ svo tvær villur:
An unspecified error occurred (6e74667363686b2e 11e1).
An unspecified error occurred (6e74667363686b2e 17b4).
Reyni Bootrec.exe - bootrec /fixmbr virkar, en bootrec /fixboot fæ ég "Access denied" eða eitthvað álíka.
Notaði Macrium reflect og prufaði að "analyze'a file system". Fæ alltaf MFT corrupt - Error code 6. Please run chkdsk I: /r
Reyndi að copy'a drifið inn á annað drif, en það virðist ekki virka. Fæ error 0 þar.
Það leiðinlega við þetta er að drifið í tölvunni er msata og inná því er allskonar forrit og eitthvað sem á að virka fyrir þennan kiosk.
Eru vaktarar með einhver ráð sem ég gæti prufað? Án þess að eyða af drifinu
](./images/smilies/eusa_wall.gif)