Boot vesen á Win10 kiosk

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Boot vesen á Win10 kiosk

Pósturaf Fennimar002 » Mið 26. Mar 2025 16:57

Sælir,
er með eina win10 vél sem er notuð í einni Kiosk í vinnuni sem er að lenda í boot veseni.

Er búinn að prufa ræsa í safe mode og opna CMD og keyra: chkdsk I: /f /r og fæ svo tvær villur:
An unspecified error occurred (6e74667363686b2e 11e1).
An unspecified error occurred (6e74667363686b2e 17b4).

Reyni Bootrec.exe - bootrec /fixmbr virkar, en bootrec /fixboot fæ ég "Access denied" eða eitthvað álíka.

Notaði Macrium reflect og prufaði að "analyze'a file system". Fæ alltaf MFT corrupt - Error code 6. Please run chkdsk I: /r

Reyndi að copy'a drifið inn á annað drif, en það virðist ekki virka. Fæ error 0 þar.


Það leiðinlega við þetta er að drifið í tölvunni er msata og inná því er allskonar forrit og eitthvað sem á að virka fyrir þennan kiosk.


Eru vaktarar með einhver ráð sem ég gæti prufað? Án þess að eyða af drifinu ](*,)


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz


playman
Vaktari
Póstar: 2019
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 80
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Boot vesen á Win10 kiosk

Pósturaf playman » Fim 27. Mar 2025 19:47

Prófaðu að starta CMD sem Admin

Kóði: Velja allt

DISM /Online /Cleanup-Image /CheckHealth

svo

Kóði: Velja allt

DISM /Online /Cleanup-Image /ScanHealth

svo

Kóði: Velja allt

DISM /Online /Cleanup-Image /RestoreHealth

og að lokum

Kóði: Velja allt

sfc /scannow


getur sleppt /CheckHealth og /ScanHealth ef þú vilt ekki checka hvort að það fynnist einhverjar villur og vilt bara fara beint í /RestoreHealth og gera við villur, séu þær til staðar, og keyrir svo sfc /scannow í lokin.

Hvað færðu með

Kóði: Velja allt

wmic diskdrive get status
?
Síðast breytt af playman á Fim 27. Mar 2025 19:52, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Boot vesen á Win10 kiosk

Pósturaf Fennimar002 » Fim 27. Mar 2025 23:32

Geggjað takk!
Prufa þetta.

Detectar þetta strax það drif sem ég er að reyna laga? Er með það sem utanáliggjandi eins og er, drif I í file explorer
Síðast breytt af Fennimar002 á Fim 27. Mar 2025 23:33, breytt samtals 1 sinni.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz


playman
Vaktari
Póstar: 2019
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 80
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Boot vesen á Win10 kiosk

Pósturaf playman » Fös 28. Mar 2025 00:33

Nei ég er nokkuð viss að þú verðir að keyra þetta í windowsinu sem að þú ætlar að laga.
sfc /scannow virkar bara í active windows environment.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Boot vesen á Win10 kiosk

Pósturaf Fennimar002 » Fös 28. Mar 2025 11:03

Damn. Kemst ekki í Admin account á vélinni eins og er. Næ ekki að bypassa eða slíkt vegna kassakerfisins sem er uppsett í tölvunni.

Reyni commandin þegar ég kemst í admin userinn.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz