Peak alltaf það sama í Commit Charge(k) í Task Manager

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Peak alltaf það sama í Commit Charge(k) í Task Manager

Pósturaf Heliowin » Fös 03. Feb 2006 23:58

Setti inn display adapter fyrir GF6600GT og eftir það er Peak fyrir commit charge minnis alltaf það sama í Task manager, eða um 432.000

Það sama hefur verið tilfellið á annari tölvu, með öðru skjákorti og öðrum driver (Nvidia ForceWare 81.98) en alltaf sama 432.000. Á þeirri tölvu gerist það ekki með driverinn sem fylgir með WinXPSP2.

Báðar tölvurnar hafa sama magn minnis, 1 GB

Hvað er eiginlega í gangi?



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 04. Feb 2006 01:41

Peak is the highest amount that the total commit charge has reached since the computer was last rebooted.

Mjög líklegt að tölva sem er með 1GB í minni sé ekki að nota pagefileinn.

Edit: Þú ert alveg ekki að skoða þessar tölur í samhengi.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Lau 04. Feb 2006 01:47

ég er með 466.828 í peak hjá mér og 512 Mb í minni.

ég held þetta sé ekkert til að hafa áhyggjur af.



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Lau 04. Feb 2006 02:53

Ef ég útskýri þetta aðeins betur og leiðrétti mig, þá getur hámarkið farið yfir þessa 432000 hjá mér og ég hef farið upp í meira en 1GB. Edit:í kringum 1000000

En það sem ég hefði viljað segja var að tölurnar sem peakið gefur upp fara aldrei fyrir neðan þessar 432000 og þannig heldur sig ræsingu frá ræsingu.

Núna til að mynda, var ég að koma út úr Need For Speed: Most wanted með yfir 700000. Við næstu ræsingu á tölvunni sýndi Peakið sömu 432000 en hefði átt að sýna í kringum 150000

Ég varð að nota system restore á einni tölvunni og nota aftur driver í SP2 til að leiðrétta birtinguna á peakinu á þeirri tölvu.

Á þessari tölvu hef ég litla sem enga option með driver fyrir GF6600GT.

Mér finnst bara ágætt að hafa nokkra mynd af því í gegnum Task Manager hvað peakið hefur orðið hátt.

Þetta er ekki lengur mögulegt í Task Manager á umræddri tölvu nema að ég brjóti 432000 múrinn með leikjum.