Forrit og pop-ups í Windows ræna glugganum


Höfundur
netkaffi
1+1=10
Póstar: 1153
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Forrit og pop-ups í Windows ræna glugganum

Pósturaf netkaffi » Mán 17. Mar 2025 20:20

TheAdder skrifaði:Akkúrat, og ekki bara þegar app opnast, kannski einhver notification í Windows sem tekur fókusinn meðan maður er að skrifa eitthvað inn. Nóg til þess að æra óstöðugan!
Það er hægt að stoppa þetta með einhverju litlu appi sem keyrir í bakgrunninum held ég, eða shortcut commands.

Window TopMost Control gæti kannski lagað þetta.
https://www.sordum.org/9182/window-topm ... trol-v1-3/

Eða Autohotkey mögulega, skal prófa.

Ég man ég setti líka annað hvort registry eða shortcut command á Steam, af því það var alltaf að poppa upp einhverjum gluggum þegar maður opnar það. Það hét minnir mig "silent start." En ég man ekki hvernig ég gerði það. Líka betra að nota dedicated forrit eða script þar sem að ekki nennir maður að eiga við registry á hundruðum forrita.




TheAdder
Geek
Póstar: 874
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Forrit og pop-ups í Windows ræna glugganum

Pósturaf TheAdder » Mán 17. Mar 2025 20:28

netkaffi skrifaði:
TheAdder skrifaði:Akkúrat, og ekki bara þegar app opnast, kannski einhver notification í Windows sem tekur fókusinn meðan maður er að skrifa eitthvað inn. Nóg til þess að æra óstöðugan!
Það er hægt að stoppa þetta með einhverju litlu appi sem keyrir í bakgrunninum held ég, eða shortcut commands.

Window TopMost Control gæti kannski lagað þetta.
https://www.sordum.org/9182/window-topm ... trol-v1-3/

Eða Autohotkey mögulega, skal prófa.

Ég man ég setti líka annað hvort registry eða shortcut command á Steam, af því það var alltaf að poppa upp einhverjum gluggum þegar maður opnar það. Það hét minnir mig "silent start." En ég man ekki hvernig ég gerði það. Líka betra að nota dedicated forrit eða script þar sem að ekki nennir maður að eiga við registry á hundruðum forrita.

Vonandi góð lausn fyrir aðra sem eiga við þetta að stríða, ég er persónulega mjög sáttur með Linux sem mína lausn á þessu. :D


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Gemini
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Reputation: 21
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Forrit og pop-ups í Windows ræna glugganum

Pósturaf Gemini » Þri 18. Mar 2025 18:45

TheAdder skrifaði:Vonandi góð lausn fyrir aðra sem eiga við þetta að stríða, ég er persónulega mjög sáttur með Linux sem mína lausn á þessu. :D


En þá missirðu af því að hafa keylogger frá Microsoft á tölvunni!