Wrong SSL Certificate?

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1397
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 103
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Wrong SSL Certificate?

Pósturaf Stuffz » Fös 14. Mar 2025 12:34

Er að lenda í að fá SSL error þegar nota heima wifi í símanum á chat gpt :-k

https://youtube.com/shorts/cYW7OTcQK_w? ... CXLvWAvFF-


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Áhugamál: Heimspeki, Tölvur, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6561
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 352
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Wrong SSL Certificate?

Pósturaf gnarr » Fös 14. Mar 2025 12:48

Er klukkan mögulega dottin úr sync'i hjá þér? Þá fer allt SSL kerfið í rugl.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1397
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 103
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Wrong SSL Certificate?

Pósturaf Stuffz » Fös 14. Mar 2025 13:05

gnarr skrifaði:Er klukkan mögulega dottin úr sync'i hjá þér? Þá fer allt SSL kerfið í rugl.


Idk held sé ekki það

Fæ þetta error alltaf í samsung fold símanum mínum þegar ég ætla að nota ChatGPT á Hringdu heimanetinu.. síðan fyrir 5 dögum.
Síðast breytt af Stuffz á Fös 14. Mar 2025 13:06, breytt samtals 1 sinni.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Áhugamál: Heimspeki, Tölvur, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander

Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 282
Staða: Ótengdur

Re: Wrong SSL Certificate?

Pósturaf olihar » Fös 14. Mar 2025 14:41

Þetta hljómar einmitt eins og klukku sync vesen einhverstaðar.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6561
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 352
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Wrong SSL Certificate?

Pósturaf gnarr » Fös 14. Mar 2025 14:58

Stuffz skrifaði:
gnarr skrifaði:Er klukkan mögulega dottin úr sync'i hjá þér? Þá fer allt SSL kerfið í rugl.


Idk held sé ekki það

Fæ þetta error alltaf í samsung fold símanum mínum þegar ég ætla að nota ChatGPT á Hringdu heimanetinu.. síðan fyrir 5 dögum.


Ertu með kveikt á "Automatic date and time" í símanum?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1397
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 103
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Wrong SSL Certificate?

Pósturaf Stuffz » Fös 14. Mar 2025 15:10

olihar skrifaði:Þetta hljómar einmitt eins og klukku sync vesen einhverstaðar.


Skrýtið samt
Farsíminn en ekki PC
WIFI en ekki 4G/5G
ChatGPT

Hvað kemur klukkan sync wifi á farsíma only við?

Ég er með eitthvern 2.5gb router frá hringdu, kannski lélegt pw?


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Áhugamál: Heimspeki, Tölvur, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1397
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 103
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Wrong SSL Certificate?

Pósturaf Stuffz » Fös 14. Mar 2025 15:11

gnarr skrifaði:
Stuffz skrifaði:
gnarr skrifaði:Er klukkan mögulega dottin úr sync'i hjá þér? Þá fer allt SSL kerfið í rugl.


Idk held sé ekki það

Fæ þetta error alltaf í samsung fold símanum mínum þegar ég ætla að nota ChatGPT á Hringdu heimanetinu.. síðan fyrir 5 dögum.


Ertu með kveikt á "Automatic date and time" í símanum?


Það er kveikt


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Áhugamál: Heimspeki, Tölvur, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6561
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 352
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Wrong SSL Certificate?

Pósturaf gnarr » Fös 14. Mar 2025 15:24

Ég tók eftir núna í video'inu að þú ert með kveikt á einhverskonar VPN. Það er spurning hvort hann sé að skila þér röngu cert'i eða þá að þú ert að VPN'a yfir í region sem þarf annað cert?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1397
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 103
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Wrong SSL Certificate?

Pósturaf Stuffz » Fös 14. Mar 2025 18:22

gnarr skrifaði:Ég tók eftir núna í video'inu að þú ert með kveikt á einhverskonar VPN. Það er spurning hvort hann sé að skila þér röngu cert'i eða þá að þú ert að VPN'a yfir í region sem þarf annað cert?


Meinarðu Malloc?


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Áhugamál: Heimspeki, Tölvur, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6561
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 352
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Wrong SSL Certificate?

Pósturaf gnarr » Fös 14. Mar 2025 19:39

Screenshot_20250314-203811.png
Screenshot_20250314-203811.png (29.42 KiB) Skoðað 14041 sinnum


Lykillinn þarna lengst til vinstri. Er það ekki VPN icon?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1397
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 103
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Wrong SSL Certificate?

Pósturaf Stuffz » Fös 14. Mar 2025 20:08

gnarr skrifaði:Screenshot_20250314-203811.png

Lykillinn þarna lengst til vinstri. Er það ekki VPN icon?


Getur verið tengt malloc, en nota ekki vpn sérstaklega.
Er ekki að fá þetta error núna, þrátt fyrir wifi og lykil sé on :-k

https://quickshare.samsungcloud.com/ntRuK7MdJr9m


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Áhugamál: Heimspeki, Tölvur, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6561
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 352
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Wrong SSL Certificate?

Pósturaf gnarr » Lau 15. Mar 2025 00:21

þetta er mjög furðulegt :-k


"Give what you can, take what you need."