Gögn sett á USB í mac, sjást ekki í pc


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2422
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 156
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Gögn sett á USB í mac, sjást ekki í pc

Pósturaf littli-Jake » Þri 11. Mar 2025 19:50

Nafnið á þræðinum er kannski ekki gott en any way.

Vinur minn var að setja vidio fila á usb fyrir mig af fake Gopro vél. Þegar ég tengi lykilinn við vélina vill hún strax fara í að formatta lykilinn.

Einhverjar hugmyndir hvernig ég kemst í kringum þetta öðruvísi en að fá mér mac?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Opes
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Gögn sett á USB í mac, sjást ekki í pc

Pósturaf Opes » Þri 11. Mar 2025 19:55

Þarft að komast að því hvort hann sé formattaður sem APFS eða HFS.

Hér er svo driver fyrir APFS:
https://www.paragon-software.com/us/home/apfs-windows/

Hér er svo driver fyrir HFS:
https://www.paragon-software.com/home/hfs-windows/




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2422
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 156
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Gögn sett á USB í mac, sjást ekki í pc

Pósturaf littli-Jake » Þri 11. Mar 2025 20:05

Ég er ekki að sjá það í prop.
Gæinn talar um xfat sem á að virka milli kerfa


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Opes
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Gögn sett á USB í mac, sjást ekki í pc

Pósturaf Opes » Þri 11. Mar 2025 20:32

Mögulega annað partition á drifinu sem er að valda veseni.
Ef það er mögulegt að fá gögnin hjá aðilanum aftur, þá myndi ég strauja drifið í Windows og fá hann til að afrita gögnin aftur. Ef ekki þá myndi ég skoða þetta betur með með gparted.



Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 261
Staða: Ótengdur

Re: Gögn sett á USB í mac, sjást ekki í pc

Pósturaf olihar » Þri 11. Mar 2025 23:49

Notaðu exFAT það virkar á milli Windows og MacOS.