Síða 1 af 1

Local IP breyttist og nú get ég ekki forwardað portum.

Sent: Þri 31. Jan 2006 00:06
af Phixious
Núna áðan þá tók routerinn upp á því að aftengja tölvuna mína og breyta local ip-unni upp úr þurru. er með Ericsson HD294 router sem er oft frekar furðulegur.
Núna er ég búinn að reyna að forwarda öllum portum sem mér dettur í hug á nýju ippuna (192.168.0.33) en þau koma alltaf fram sem lokuð á portscan síðum og ég verð ekki tengjanlegur á bittorrent. Portscannerinn í Azureus gefur mér "NAT error" á porti 4000 en á öllum öðrum portum fæ ég "Unable to test: Invalid port given, or test service failed. Another application may already be using this port."

Mjög svo furðulegt. endilega hjálpa ef ykkur dettur eitthvað í hug.

er búinn að reyna að finna mér firmware upgrade fyrir routerinn en eina sem ég finn um þennan router er á þýsku eða spænsku r sum

Sent: Þri 31. Jan 2006 00:45
af gnarr
afhverju seturu ekki bara fasta ip tölu á tölvuna :? :?: :shock:

Sent: Þri 31. Jan 2006 08:06
af Phixious
gnarr skrifaði:afhverju seturu ekki bara fasta ip tölu á tölvuna :? :?: :shock:

ég var ekkert að spá í því, hún er búin að vera sú sama frá því ég man eftir mér.
edit: mér tókst að laga þetta með því að breyta ippunni aftur eftir mikið tilgangslaust fikt ;)