Síða 1 af 1

Tölvan leiðinlega hæg

Sent: Mán 30. Jan 2006 19:09
af machinehead
Málið er að ég er með Acer Aspire 1690 ferða vél og er svona nýlega búinn að formatta og setja windows'ið upp í hana. Svo var ég að setja upp Acer Utilities í hana og eftir það er hún svona svakalega hæg.
Ég er búinn að henda út öllu sem ég setti og og keyra scan disk en ekkert lagast.
Hún er ekkert endilega að keyra á fullum aföstum nema að ég geri eitthvað í henni, þá rís CPU usage upp úr öllu valdi. Ég get t.d. ekki spilað tónlist almennilega því lögin hiksta alltaf.
Vitið þið um einhver ráð, því ég nenni ekki að vera að standa í því að format'a hana aftur.

Sent: Þri 31. Jan 2006 10:11
af Stutturdreki
Er munur hvort þú ert með hana í bandi (tengda rafmangssnúru) eða á batteríunum? Alveg óþolandi við margar fartölvur að þær niðurklukka sig til að auka endingu á batteríinu, án þess að spyrja um leyfi fyrst.

Sent: Þri 31. Jan 2006 11:08
af machinehead
Það skiptir engu máli hvort hún sé í hleðslu eða ekki.
Ég er líka búinn að keyra Spybot S&D en ekkert virkar.

Sent: Þri 31. Jan 2006 11:14
af Stutturdreki
Ertu með vírusvörn? Prófaðu að slökkva á henni. Flestar vírusvarnir í dag eru með þann mjög leiðinlega fídus að skanna allt sem er skrifað/lesið af harðadisknum.. hægir svakalega á vinnslu.

En annars, er harðidiskurinn nokkuð fullur? Eða Page File of lítið? Getur nebblilega verið að stýrikerfið sé á fullu að svappa minni niður á disk og hafi ekki tíma í annað.

Byrjaði þetta eftir að þú settir Acer Utilities inn og var allt í lagi áður en þú gerðir það? Veistu hvað er í þeim pakka?

Sent: Þri 31. Jan 2006 18:45
af machinehead
Ég er með norton 2005 og hann gefur virkað mjög fínt hingað til, ekki verið með neitt vesen.
Page File er í algjöru lágmarki.
Harði diskurinn er svo gott sem tómur.
Þetta byrjaði allt þegar ég setti Acer Utilities inn, ég copy'a tónlist af disk inn í tölvuna þegar ég tók eftir því hvað hún var svakalega hæg.
Eina sem ég setti inn af þessum Acer disk var Acer eNetManagement og Acer eManager en ég er búinn að eyða báðu út. Ég hef alveg sett þetta inn áður, ekkert vesen fyrr en allt í ein núna.

Sent: Mið 01. Feb 2006 09:37
af Stutturdreki
Opnaðu Device Manager og skoðaðu "Advanced Settings" flipan í Properties fyrir (primary/secondary) IDE Channel. Er Transfer Mode nokkuð stillt á PIO?

Sent: Mið 01. Feb 2006 09:40
af Viktor
Tölvan mín var mjög lengi að starta sér, opnaði kassann og sá að það var rykklessa í heatsinkinu...náði í ryksugu og n´una tekur bara eðlilegan tíma að starta.

Veit ekki hvort þetta hjálpar þér, hjálpaði mér allavega... :)

Sent: Mið 01. Feb 2006 11:33
af Veit Ekki
Viktor skrifaði:Tölvan mín var mjög lengi að starta sér, opnaði kassann og sá að það var rykklessa í heatsinkinu...náði í ryksugu og n´una tekur bara eðlilegan tíma að starta.

Veit ekki hvort þetta hjálpar þér, hjálpaði mér allavega... :)


Kannski aðeins meira mál með fartölvu. :P

Sent: Mið 01. Feb 2006 12:16
af machinehead
Stutturdreki skrifaði:Opnaðu Device Manager og skoðaðu "Advanced Settings" flipan í Properties fyrir (primary/secondary) IDE Channel. Er Transfer Mode nokkuð stillt á PIO?


Nibb, það er stillt á DMA

EDIT: Nei, það er stillt á DMA if available, current transfer mode er samt PIO. Hverju skiptir það og vernig get ég breytt því?
Device 0 er stillt á PIO en Device 1 er stillt á Ultra DMA mode 2.

Sent: Mið 01. Feb 2006 12:20
af Viktor
Veit Ekki skrifaði:
Viktor skrifaði:Tölvan mín var mjög lengi að starta sér, opnaði kassann og sá að það var rykklessa í heatsinkinu...náði í ryksugu og n´una tekur bara eðlilegan tíma að starta.

Veit ekki hvort þetta hjálpar þér, hjálpaði mér allavega... :)


Kannski aðeins meira mál með fartölvu. :P


Já...eins og ég sagði, veit ekki hvort þetta hjálpi þér. Bara svona nooba faq frá mér...

Sent: Mið 01. Feb 2006 12:31
af Stutturdreki
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p=90529#90529

PIO er mun hægara en DMA sem gæti útskýrt þetta hökkt hjá þér.

Hinsvegar veit ég ekki hvaða köplum þú getur vixlað þar sem þú ert með fartölvu, ef það það virkar ekki að breyta yfir á DMA aftur, eins og gnarr bendir á að gæti hjálpað.

Sent: Mið 01. Feb 2006 18:45
af machinehead
halldor skrifaði:
machinehead skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:Opnaðu Device Manager og skoðaðu "Advanced Settings" flipan í Properties fyrir (primary/secondary) IDE Channel. Er Transfer Mode nokkuð stillt á PIO?


Nibb, það er stillt á DMA

EDIT: Nei, það er stillt á DMA if available, current transfer mode er samt PIO. Hverju skiptir það og vernig get ég breytt því?
Device 0 er stillt á PIO en Device 1 er stillt á Ultra DMA mode 2.
Ætli Device 0 sé þá ekki bara geisladrifið og Device 1 harði diskurinn?


Það held ég ekki þar sem þetta er properties fyrir Primary IDE Cannel

Sent: Mið 01. Feb 2006 19:21
af Stutturdreki
machinehead skrifaði:
halldor skrifaði:
machinehead skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:Opnaðu Device Manager og skoðaðu "Advanced Settings" flipan í Properties fyrir (primary/secondary) IDE Channel. Er Transfer Mode nokkuð stillt á PIO?


Nibb, það er stillt á DMA

EDIT: Nei, það er stillt á DMA if available, current transfer mode er samt PIO. Hverju skiptir það og vernig get ég breytt því?
Device 0 er stillt á PIO en Device 1 er stillt á Ultra DMA mode 2.
Ætli Device 0 sé þá ekki bara geisladrifið og Device 1 harði diskurinn?


Það held ég ekki þar sem þetta er properties fyrir Primary IDE Cannel
Eh.. ? Þú ert væntanlega með bæði IDE harðandisk og IDE geisladrif í fartölvu. En Device 0 er næstum örugglega harðidiskurinn. Googlaði þetta aðeins og þar fann ég eitthvað um að ef það koma upp X-margar CRC villur þá lækki Windows Transfer Mode sjálfkrafa. Og það sé hægt að gera eitthvað registry fix til að stilla þetta til baka.

http://support.microsoft.com/?kbid=817472
http://www.michna.com/kb/WxDMA.htm

(Í greininni frá Microsoft er minnst á að það sé líka hægt að uninstalla IDE drivernum.. sjá "Workaround")

Sent: Mið 01. Feb 2006 20:17
af machinehead
Stutturdreki skrifaði:
machinehead skrifaði:
halldor skrifaði:
machinehead skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:Opnaðu Device Manager og skoðaðu "Advanced Settings" flipan í Properties fyrir (primary/secondary) IDE Channel. Er Transfer Mode nokkuð stillt á PIO?


Nibb, það er stillt á DMA

EDIT: Nei, það er stillt á DMA if available, current transfer mode er samt PIO. Hverju skiptir það og vernig get ég breytt því?
Device 0 er stillt á PIO en Device 1 er stillt á Ultra DMA mode 2.
Ætli Device 0 sé þá ekki bara geisladrifið og Device 1 harði diskurinn?


Það held ég ekki þar sem þetta er properties fyrir Primary IDE Cannel
Eh.. ? Þú ert væntanlega með bæði IDE harðandisk og IDE geisladrif í fartölvu. En Device 0 er næstum örugglega harðidiskurinn. Googlaði þetta aðeins og þar fann ég eitthvað um að ef það koma upp X-margar CRC villur þá lækki Windows Transfer Mode sjálfkrafa. Og það sé hægt að gera eitthvað registry fix til að stilla þetta til baka.

http://support.microsoft.com/?kbid=817472
http://www.michna.com/kb/WxDMA.htm

(Í greininni frá Microsoft er minnst á að það sé líka hægt að uninstalla IDE drivernum.. sjá "Workaround")


Þetta svinvirkaði! Takk kærlega :D