Síða 1 af 2

Hýsa server

Sent: Mán 30. Jan 2006 09:43
af Viktor
Var að spá í að nota einhverja gamla tölvu, tengja hana veraldarvefnum og nota hana til að hýsa Vent- CS- TS server, er eitthvað sem mælir gegn því að ég noti gamla tölvu, er ekki nettengingin sem skiptir mestu máli í sambandi við þetta?

Specs af gömlu:
800 Mhz
256 MB minni
20GB hdd
ein laus PCI rauf

Sent: Mán 30. Jan 2006 09:48
af ponzer
þú hýsir ekki CS server á 800mhz vél með 128mb minni !!

Þú gætir notað þessa vél í Vent og TS server ekkert annað...

Re: Hýsa server

Sent: Mán 30. Jan 2006 09:59
af Mazi!
Viktor skrifaði:Var að spá í að nota einhverja gamla tölvu, tengja hana veraldarvefnum og nota hana til að hýsa Vent- CS- TS server, er eitthvað sem mælir gegn því að ég noti gamla tölvu, er ekki nettengingin sem skiptir mestu máli í sambandi við þetta?

Specs af gömlu:
800 Mhz
128MB minni
20GB hdd
ein laus PCI rauf


bíddu ertu alveg rugla... hahaha

Sent: Mán 30. Jan 2006 10:00
af Viktor
system Requirements

Minimum:
500 mhz processor, 96mb ram, 16mb video card, Windows 2000/XP/ME/SE, Mouse, Keyboard, Internet Connection

Recommended:
800 mhz processor, 128mb ram, 32mb+ video card, Windows 2000/XP, Mouse, Keyboard, Internet Connection


Já, shit hvað ég er ruglaður...! (kaldhæðni)

Sent: Mán 30. Jan 2006 10:34
af urban
já þetta er miðað við lítinn server með engu...

ekkert amx mod t.d. og ef þú mundir henda cs server uppá þetta þá mætti EKKERT !!! annað vera á henni...

þar að auki er nóg að cs serverum uppi... bara nota þá sem eru til staðar

Sent: Mán 30. Jan 2006 10:53
af Viktor
Skaut bara á þessi specz á gömlu, gæti vel verið að þessi tölva sé öflugri, pottþétt ekki lélegri allavega

Sent: Mán 30. Jan 2006 12:11
af zedro
Vent og TS mun örugglega virka fínt.

CS no way!
og þessi speccar, eru þeir ekki að miða við client side?
þarft að hafa frekar gott net og nóg RAM og ekki verra að hafa góðan CPU

Sent: Mán 30. Jan 2006 12:26
af Pandemic
Rofl hvaða kjaftæði er það ég hýsti CS dedicated+mods 20 manna server fullan á einu lani á 1200mhz duron vél með 384mb í minni akkurat ekkert lagg og windows xp pro á vélinni í þokkabót.
Hef líka runnað bf2 server á henni sem var að recorda smá aukning á loading tíma annars funkeraði hún fínt.

Sent: Mán 30. Jan 2006 19:01
af Viktor
Jæja, ætla að tengja tölvuna til að hýsa Vent server, en þetta er ekki að ganga.

Er að baslast í því að tengja 585 router, lan snúran er tengd, allt tengt en þegar ég skrifa default gateway í IE kemur bara "This page cannot be viewed in offline mode". Hvað á ég að gera?

Sent: Mán 30. Jan 2006 19:38
af zedro
Viktor skrifaði:"This page cannot be viewed in offline mode". Hvað á ég að gera?

Nú þú ferð í online mode (stupid IE) man bara ekki hvernig það er gert. :? Options or sum.

Sent: Mán 30. Jan 2006 21:30
af viddi
File / Work Online

Sent: Mán 30. Jan 2006 22:06
af zedro
Good call viddi ;)

Sent: Þri 31. Jan 2006 15:44
af Andri Fannar
Mæli ekki með Windows XP í dedicated server.

Sent: Þri 31. Jan 2006 17:36
af Viktor
Gerist ekkert þó svo að ég geri online mode, þá kemur bara glugginn sem ég á að setja e-mail passw og það...ekki speed touch glugginn :(

Það var einhver á huga að benda mér á að gera í cmd "Ipconfig /all" þá sá ég allt, tók eftir því að LAN útgangurinn var eitthvað 3com bull en ekki ST 585, getur einhver hjálpað?

Sent: Þri 31. Jan 2006 19:55
af Vilezhout
gateway er það sem þú ert að leita að

192.168.1.254 sennilega

minn speedtouch tekur stundum uppá því þó að úthluta sér .10 líka af einhverjum óskiljanlegum ástæðum og hefur ruglað öllum nat töflunum :(

Sent: Þri 31. Jan 2006 20:08
af Viktor
Viktor skrifaði:þegar ég skrifa default gateway í IE kemur bara "This page cannot be viewed in offline mode"

Sent: Þri 31. Jan 2006 23:00
af gnarr
whaaat?? hvað eruði að rugla?? ég keyrði BF server á 1GHz vél með 128MB minni. Það virkaði bara mjög vel. Afhverju í ósköpunum haldiði að það þurfi einhverja ofur vél til að hosta einfaldann leikja server? Reyndar mætti vera meira minni í þessari vél, en þetta ætti annars að vera vel nóg.

Sent: Þri 31. Jan 2006 23:16
af Vilezhout
viktor

win key+ r

cmd

ipconfig

gateway=beinirinn

Sent: Mið 01. Feb 2006 09:29
af Viktor
En það kemur ekkert á skjáinn þegar ég læt gateway töluna í IE... IE spyr mig vbara hvort ég vilji tengjast netinu eða vinna ótengdur(Offline Mode)

(Buinn að updeita specs, hún er með 256 MB minni)

Sent: Mið 01. Feb 2006 14:43
af Viktor
til að tengjast netinu...en ok prufa þetta

Sent: Mið 01. Feb 2006 16:50
af Viktor
Kemur bara unknown gateway. Af hverju segiru að beinirinn keyri ekki http þjónustu? Installaði honum í gegnum IE á tölvunni sem ég er núna, það var ekkert vandamál í rauninni, en það kemur ekkert á IE á þeirri gömlu

Sent: Mið 01. Feb 2006 17:51
af gnarr
Viktor: ertu með DHCP í gangi eða ertu með rétta manual ip tölu?