Alveg að koma jól

Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2888
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 224
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Alveg að koma jól

Pósturaf CendenZ » Sun 22. Des 2024 23:26

Kom heim eftir matarboð og fer þá á wifið heima, kemur tilkynning í símann að netið sé úti og mikið packetloss skv. unifi

Ljósleiðari frá Gagnaveitunni og svo hjá símanum.
88 Kbps til 2.2 Mbps og 160 ms

What - the :D Vonandi er ontan bara biluð og fæ nýja á morgun :lol:




Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 380
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Alveg að koma jól

Pósturaf Diddmaster » Mán 23. Des 2024 00:50

er hjá hringdu + mílu allt eðlilegt hér, er í reykjanesbæ


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2273
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: Alveg að koma jól

Pósturaf kizi86 » Mán 23. Des 2024 07:46

CendenZ skrifaði:Kom heim eftir matarboð og fer þá á wifið heima, kemur tilkynning í símann að netið sé úti og mikið packetloss skv. unifi

Ljósleiðari frá Gagnaveitunni og svo hjá símanum.
88 Kbps til 2.2 Mbps og 160 ms

What - the :D Vonandi er ontan bara biluð og fæ nýja á morgun :lol:


did you try to power it down and up again? ;)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

rostungurinn77
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 129
Staða: Ótengdur

Re: Alveg að koma jól

Pósturaf rostungurinn77 » Mán 23. Des 2024 08:09

Samúðarkveðjur.

Það er ekkert helvíti verra en netlaus jól með sínum nánustu.



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2888
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 224
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Alveg að koma jól

Pósturaf CendenZ » Mán 23. Des 2024 09:11

okei einhver bilun hlýtur að hafa átt sér stað og hefur verið lagað því þetta er komið í lag

Ég lenti nefnilega í mjög svipuðu veseni í fyrra, þá hafði ontuboxið brætt úr sér og fór að haga sér svipað. Sást samt ekkert á því.
Þá var bara venjuleg vika og mætti hérna einhver ljósleiðara-verktaki og sagði að þetta kæmi stundum fyrir. Hefði nú verið aðeins meira vesen að græja það í jólavikunni :face
kizi86 skrifaði:did you try to power it down and up again? ;)

\:D/ góður :lol:



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2888
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 224
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Alveg að koma jól

Pósturaf CendenZ » Mán 23. Des 2024 14:30

Úff Ontan biluð og spurning hvort það náist að laga í dag eða jafnvel á morgun


:wtf



Skjámynd

KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Alveg að koma jól

Pósturaf KaldiBoi » Mán 23. Des 2024 15:13

CendenZ skrifaði:Úff Ontan biluð og spurning hvort það náist að laga í dag eða jafnvel á morgun


:wtf

Þætti í alvöru galið að láta þig hanga bara þegar það tekur örugglega 20 mínútur að redda nýrri



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2888
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 224
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Alveg að koma jól

Pósturaf CendenZ » Mán 23. Des 2024 17:07

KaldiBoi skrifaði:
CendenZ skrifaði:Úff Ontan biluð og spurning hvort það náist að laga í dag eða jafnvel á morgun


:wtf

Þætti í alvöru galið að láta þig hanga bara þegar það tekur örugglega 20 mínútur að redda nýrri



Búið að græja þetta.
Málið er ekki alveg svo einfalt eins og að twista út ontuna heima hjá mér, heldur það er líka onta á hinum endanum (út í stöð)
Svo eru líka menn bara ekki á vakt alla daga.

Tæknileg aðstoð hjá símanum tók lengstan tímann, svo þegar þeir voru orðnir sannfærðir eftir hálfan dag tók það 25 mín fyrir verktakann fyrir ljósleiðarann að skipta um báða endana :happy



Skjámynd

KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Alveg að koma jól

Pósturaf KaldiBoi » Mán 23. Des 2024 17:44

CendenZ skrifaði:
KaldiBoi skrifaði:
CendenZ skrifaði:Úff Ontan biluð og spurning hvort það náist að laga í dag eða jafnvel á morgun


:wtf

Þætti í alvöru galið að láta þig hanga bara þegar það tekur örugglega 20 mínútur að redda nýrri





Tæknileg aðstoð hjá símanum tók lengstan tímann, svo þegar þeir voru orðnir sannfærðir eftir hálfan dag tók það 25 mín fyrir verktakann fyrir ljósleiðarann að skipta um báða endana :happy


Allt er gott sem endar vel.
Gleðileg Jól.



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 219
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Alveg að koma jól

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 24. Des 2024 09:49

Merkilegt hvað svona hlutir geta samt gengið hratt fyrir sig!

Hef síslaðl helling með svona tengingar gegnum tíðina og þeir sem mæta á staðinn eru alltaf með besta viðbragðið eins og Ljósleiðarinn t.d



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video