Aðstoð vegna Tp-Link Deco


Höfundur
zoil
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 17. Des 2020 14:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Aðstoð vegna Tp-Link Deco

Pósturaf zoil » Mið 11. Des 2024 18:33

Kvöldið,
er að spá í að fá mér þetta mesh dæmi:
TP-Link Deco X50 AX3000 Mesh Wi-Fi Set, 3-Pack, Wi-Fi 6, Dual Band Router and Repeater

Við erum með þykkan burðarvegg í miðri íbúðinni og routerinn frá Vodafone er á leiðinlegum stað og dekkar ekki alveg alla íbúðina... pælingin er sú að dreifa mesh gaurunum til að dekka sem mest með wifi-inu.

Það sem ég er að pæla er hvort að þetta geti komið í staðinn fyrir routerinn frá Vodafone? Ég átta mig á því að það stendur í lýsingunni að þetta sé dual band router en er samt það mikill nýliði í svona stöffi að ég er ekki að finna alveg nægilega haldbærar upplýsingar hvort ég geti tengt þetta beint í ljósleiðaraboxið...
Kærar þakkir!




odo
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 05. Feb 2008 15:48
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð vegna Tp-Link Deco

Pósturaf odo » Fim 12. Des 2024 00:55

Er með svona hjá mér og tengi beint í ljósleiðaraboxið, hefur svo bara samband við Vodafone, þarft líklega að gefa þeim upplýsingar um nýja systemið



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8112
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1298
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð vegna Tp-Link Deco

Pósturaf rapport » Fim 12. Des 2024 07:35

Er með E4 týpuna og tengi tengil sem fer beint í ljósleiðaraboxið.

Hef mælt með þessi til fólks sem er í raðhúsum á tveim hæðum og stórum einbýlishúsum, þetta svínvirkar.




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 18
Staða: Tengdur

Re: Aðstoð vegna Tp-Link Deco

Pósturaf Vaktari » Fim 12. Des 2024 09:00

Ef þú getur snúrutengt punktana væri það auðvitað mun betra.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


Höfundur
zoil
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 17. Des 2020 14:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð vegna Tp-Link Deco

Pósturaf zoil » Fim 12. Des 2024 09:16

Geggjað, takk fyrir svörin!