Síða 1 af 1

Afritunarforrit

Sent: Þri 19. Nóv 2024 12:10
af falcon1
Ég þarf að afrita um 10tb af efni og vil helst geta syncað það sjálfkrafa þegar flakkarinn er tengdur. Hvaða afritunarforrit eru best í dag?

Re: Afritunarforrit

Sent: Þri 19. Nóv 2024 12:21
af olihar
Þú segir voða lítið um tölvubúnaðinn en reikna með að þú sért þá á Windows.

SyncBackPro hefur reynst mér einstaklega vel.

https://www.2brightsparks.com/syncback/sbpro.html

Set MacOS hérna með ef það eru fleiri að fylgjast með, þá hefur ChronoSync komið mjög vel út.

https://www.econtechnologies.com/chrono ... rview.html

Re: Afritunarforrit

Sent: Þri 19. Nóv 2024 12:32
af falcon1
ah já, ég er með nýjasta Windows. :)

Re: Afritunarforrit

Sent: Þri 19. Nóv 2024 15:01
af Televisionary
Þetta hérna hefur verið að gera gott mót hjá mér: https://freefilesync.org/

Er nýbúin að spóla tugum terabæta frá Linux -> Windows -> Linux. Alltaf með Windows útgáfuna af hugbúnaði til að setja þetta af stað.