Síða 1 af 1

Bleik video í WMP og QuickTime

Sent: Fim 26. Jan 2006 17:03
af SolidFeather
Skringilegt vesen hjá mér en stundum spilast video með bleikum lit yfir sér, sem er mjög pirrandi (sjá mynd). Gerist bæði í WMP og QT. Leikir virka samt fínt.

Er með BFG 7800GTX og með 81.98 driverana.

Með von um lausn, ég :-s


EDIT: Þetta gerist bara stundum, ekki alltaf.

Sent: Fim 26. Jan 2006 18:56
af Pandemic
Checkaðu overlay stillingarnar í nvidia control panelinum.

Sent: Fös 27. Jan 2006 12:19
af TheKeko
Þetta skeði líka einu sinni fyrir mig og þá var ég með x800 Pro. Það eina sem ég gerði var að fá mér annan skjákorts driver og þá lagaðist þetta. Prófaðu að sækja driver á http://www.matrix.is .

Sent: Fös 27. Jan 2006 14:13
af Birkir
Býst við því að það sem Pandemic sagði sér vandamálið, lenti einu sinni í þessu.

Ef ekki, gæti þetta þá ekki verið eitthvað codec vesen?