Síða 1 af 1
Unix á Flakkara
Sent: Fim 26. Jan 2006 12:44
af sprelligosi
Ég er að byrja nám í Unix, þar sem að ég nota windows það mikið og allir diskar í notkun er spurning sú. Er hægt að installa Unix pertitiopn á flakkara og boot á honum?
Sent: Fim 26. Jan 2006 12:52
af Birkir
Ætli það fari ekki eftir því hvort móðurborðið leyfi boot frá usb device (sem flest borð gera nú til dags) og hvort flakkarinn sé „bootable“ (sem ég held reyndar að þeir séu allir).
Sent: Fim 26. Jan 2006 19:39
af MezzUp
Svona uppá forvitnina, hvar ertu að fara í Unix nám?