Sælir, keypti mer lyklaborð i USA , en nuna get eg ekki gert stafi með kommum, Á oþh. kemur bara ´´a svona
en get gert ð og æ
dettur ykkur eitthvað i hug ? finn ekkert með googli
Koorui lyklabord
get ekki gert stafi med kommum - hjalp
-
- has spoken...
- Póstar: 180
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 76
- Staða: Ótengdur
Re: get ekki gert stafi med kommum - hjalp
Geturðu gert allt rétt með gamla lyklaborðinu?
Hvaða tungumál lyklaborðs er valið í stýrikerfinu?
Hvaða tungumál lyklaborðs er valið í stýrikerfinu?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 409
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: get ekki gert stafi med kommum - hjalp
rostungurinn77 skrifaði:Geturðu gert allt rétt með gamla lyklaborðinu?
Hvaða tungumál lyklaborðs er valið í stýrikerfinu?
ja gamla virkadi fullkomlega, allt stillt a islensku, buinn ad prufa ad henda þvi ut og aftur inn
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: get ekki gert stafi med kommum - hjalp
Ég lendi reglulega í því að ef ég ýti á ALT+Shift þá breytir það um input language (á lyklaborði) og fer þá kannski bara í US lyklaborð og þá fer það að haga sér svona.
Hlynur
-
- Vaktari
- Póstar: 2538
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: get ekki gert stafi med kommum - hjalp
Það eina sem ætti að valda því að komman komi ekki á réttum stað á stafnum er layoutið í windows.
Líklegast er layoutið að svissast í US.
Líklegast er layoutið að svissast í US.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: get ekki gert stafi med kommum - hjalp
notaði þetta einfalda forrit sem gerir það auðveldara að breyta einum takka í annan bara með að breyta system registry, bara stilla og búið, ekkert forrit í gangi
https://github.com/randyrants/sharpkeys
https://github.com/randyrants/sharpkeys
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 409
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: get ekki gert stafi med kommum - hjalp
Climbatiz skrifaði:notaði þetta einfalda forrit sem gerir það auðveldara að breyta einum takka í annan bara með að breyta system registry, bara stilla og búið, ekkert forrit í gangi
https://github.com/randyrants/sharpkeys
en þa er vandamalið að lyklaborðið gerir ekki eina kommu heldur ´´
Moldvarpan skrifaði:Það eina sem ætti að valda því að komman komi ekki á réttum stað á stafnum er layoutið í windows.
Líklegast er layoutið að svissast í US.
ætti ja en það er allt still a isl, get bara ekki gert kommustafina, grunar að strakurinn minn hafi hamrad a lyklaborðið og breytt einhverjum stillingum i borðinu
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 409
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: get ekki gert stafi med kommum - hjalp
hmmm endurræsti tölvuna þa virkadi thetta en minutu seinna datt thetta ut aftur ...
Síðast breytt af siggik á Fös 23. Ágú 2024 18:11, breytt samtals 1 sinni.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: get ekki gert stafi med kommum - hjalp
Ef broddstafir hætta skyndilega að virka á íslensku lyklaborði þá er það oft vísbending um að keylogger er í gangi, sérstaklega ef broddstafirnir virka rétt eftir ræsingu og hætta svo að virka.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: get ekki gert stafi med kommum - hjalp
Hefurðu prófað að vera með frjálshyggjumenn með þér? Þá nærðu kannski að gera stafi.
Síðast breytt af SolidFeather á Fös 23. Ágú 2024 19:07, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 409
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: get ekki gert stafi med kommum - hjalp
Revenant skrifaði:Ef broddstafir hætta skyndilega að virka á íslensku lyklaborði þá er það oft vísbending um að keylogger er í gangi, sérstaklega ef broddstafirnir virka rétt eftir ræsingu og hætta svo að virka.
skannaði með win defender og malwarebytes en ekkert fannst.
fleiri uppastungur ?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 925
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 133
- Staða: Ótengdur
Re: get ekki gert stafi med kommum - hjalp
Ég lenti í þessu sama fyrir mörgum árum, þá var þetta einmitt einhver vírus.. Ég endaði bara á að formatta tölvuna
-
- Vaktari
- Póstar: 2538
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: get ekki gert stafi med kommum - hjalp
siggik skrifaði:Revenant skrifaði:Ef broddstafir hætta skyndilega að virka á íslensku lyklaborði þá er það oft vísbending um að keylogger er í gangi, sérstaklega ef broddstafirnir virka rétt eftir ræsingu og hætta svo að virka.
skannaði með win defender og malwarebytes en ekkert fannst.
fleiri uppastungur ?
Setja upp álhattinn og taka þetta alla leið?
Ræsa hana í safe mode og athuga hvort komman virki þar?
-
- Vaktari
- Póstar: 2538
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: get ekki gert stafi med kommum - hjalp
Já... en að vandamálið byrji þegar hann stingur nýju lyklaborði í samband? Það hljómar ekki eins og keylogger.