Vefsíðugerðarforrit
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 637
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vefsíðugerðarforrit
Það er langt síðan ég gerði vefsíðu og margt búið að breytast. Forðum daga þá var maður að nota HTML, CSS og Javascript og maður notaði forrit eins og Dreamweaver mikið. Hvað er verið að nota í dag til að búa til flottar og gagnvirkar vefsíður?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vefsíðugerðarforrit
Ennþá HTML, JS og CSS. Það hefur ekki breyst. Svo eru allskonar framework til í dag, bæði client-side eins og React, Vue, Angular, Svelte etc. Server-side líka, t.d .NET core, NodeJS ofl. ofl.
VS Code er mjög vinsælt tól í dag og hentar vel í allskyns vefforritun.
VS Code er mjög vinsælt tól í dag og hentar vel í allskyns vefforritun.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 936
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: Vefsíðugerðarforrit
Mér skilst að Framer og Webflow séu mjög bæði mjög vinsæl og öflug WYSIWYG vefsíðugerðartól. Veit að margir hönnuðir eru sérstaklega hrifnir af Framer þar sem það er keimlíkt hönnunartólum eins og Figma (getur meira að segja hannað vef í Figma og importað í Framer). Hef aðeins leikið mér í Framer og leist ágætlega á.
Svo eru fleiri tól eins og Squarespace, Wix, Shopify, og fleiri eflaust vænleg til vinnings.
Svo eru fleiri tól eins og Squarespace, Wix, Shopify, og fleiri eflaust vænleg til vinnings.