GSM net hjá símanum/Mílu


Höfundur
fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

GSM net hjá símanum/Mílu

Pósturaf fedora1 » Mán 03. Jún 2024 11:19

Sælir Vaktarar
Vitið þið hvort það sé til listi yfir þau net sem Síminn/Míla ( Er reyndar hjá Hringdu, en þeir nota GSM netið hjá Símanum eftir því sem ég best veit) nota fyrir GSM ?
Er með heimasíðu sem mig langar til að takmarka aðgang að, en leyfa frá GSM ip tölum.
Mismunandi heimasíður hafa mismunandi access, þannig að ég get ekki sett filter í eldvegginn.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: GSM net hjá símanum/Mílu

Pósturaf russi » Þri 04. Jún 2024 00:27

fedora1 skrifaði:Sælir Vaktarar
Vitið þið hvort það sé til listi yfir þau net sem Síminn/Míla ( Er reyndar hjá Hringdu, en þeir nota GSM netið hjá Símanum eftir því sem ég best veit) nota fyrir GSM ?
Er með heimasíðu sem mig langar til að takmarka aðgang að, en leyfa frá GSM ip tölum.
Mismunandi heimasíður hafa mismunandi access, þannig að ég get ekki sett filter í eldvegginn.


Sérð þetta á rix.is




wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: GSM net hjá símanum/Mílu

Pósturaf wicket » Þri 04. Jún 2024 09:14

fedora1 skrifaði:Sælir Vaktarar
Vitið þið hvort það sé til listi yfir þau net sem Síminn/Míla ( Er reyndar hjá Hringdu, en þeir nota GSM netið hjá Símanum eftir því sem ég best veit) nota fyrir GSM ?
Er með heimasíðu sem mig langar til að takmarka aðgang að, en leyfa frá GSM ip tölum.
Mismunandi heimasíður hafa mismunandi access, þannig að ég get ekki sett filter í eldvegginn.

Ef þetta eru fá tæki getur þú líka fengið fasta IP tölu á GSM númerin og bara hleypt þeim inn.
Annars er hitt svarið með þetta :)




Höfundur
fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: GSM net hjá símanum/Mílu

Pósturaf fedora1 » Þri 04. Jún 2024 14:45

Hæ vissi af listanum hjá rix.is, en hann segir mér svo sem ekki hvað eru gsm net ( ef það eru sér net)
Fær maður ekki mismunandi ip-tölu á símann eftir því hvar á landinu maður er ?
Ég byrja kanski bara á einu neti, og fjölga netunum eftir því sem ég rekst á blokkun :)




Einarba
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 27. Nóv 2009 11:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: GSM net hjá símanum/Mílu

Pósturaf Einarba » Þri 04. Jún 2024 18:27

kannski þetta aðstoði

https://bgp.tools/rir-owner/is.mila