10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1884
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf emmi » Sun 19. Maí 2024 15:21

Á sínum tíma (1. okt '23) þegar nokkrir þjónustuaðilar tilkynntu að 10G internet yrði í boði beið ég spenntur eftir 1. okt. Ég hef verið hjá Nova mjög lengi og þeir sögðu að 10G yrði í boði hjá þeim 1. okt. En þegar kom að því að fá 10G þá alltíeinu bökkuðu þeir með það og buðu mér 2.5G tengingu.

Núna langar mig að spyrja ykkur sem ætluðu að fá 10G, gekk það eftir? Hjá hverjum eruð þið með netþjónustu og fenguð þið leigðan router sem réð við þennan hraða?

Ég hef verið að kanna markaðinn undanfarna daga hvað sé í boði en mig langar doldið að fá upplýsingar frá þeim sem keyptu sér router, hvaða router fenguð þið ykkur og eruð þið ánægðir með hann bæði uppá hraða, fídusa og áreiðanleika og hratt Wi-Fi?

Takk fyrir.Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 460
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf olihar » Sun 19. Maí 2024 16:51

Ætlaði einmitt að taka 10Gb hjá Hringdu en þeir bökkuðu líka með það.

Getur fengið 5Gb routing með ISD/IPS með þessum og hent svo Wifi 7 access punkti á hann. Reyndar skynsamara að taka gamla Special Edition þar sem hann er með PoE fyrir access punktinn.

https://eu.store.ui.com/eu/en/pro/categ ... dm-pro-max

https://eu.store.ui.com/eu/en/pro/categ ... cts/u7-pro
Síðast breytt af olihar á Sun 19. Maí 2024 16:57, breytt samtals 1 sinni.
wicket
FanBoy
Póstar: 770
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf wicket » Sun 19. Maí 2024 19:27

Er með 10gig hjá Símanum, fékk TP-Link router og allt virkar eins og það á að gera. Hef að minnsta kosti ekki lent í neinu.Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1884
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf emmi » Sun 19. Maí 2024 20:15

Hvaða TP-Link router fékkstu? Hvernig er hann fídusalega séð? Er drægnin á Wi-Fi ásættanleg?

Ég hef verið að skoða þennan, https://www.tp-link.com/us/home-network ... -be900/v2/ , soldið dýr en lúkkar vel. :)Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf rickyhien » Sun 19. Maí 2024 20:27

https://elko.is/leit?q=10gbps

held að þessir virka
emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 968
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 110
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf emil40 » Mán 20. Maí 2024 12:57

wicket skrifaði:Er með 10gig hjá Símanum, fékk TP-Link router og allt virkar eins og það á að gera. Hef að minnsta kosti ekki lent í neinu.


hvað ertu að fá mest í download / upload. Geturðu tekið speedtest screenshot og sett hérna :)


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |

Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 460
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf olihar » Mán 20. Maí 2024 17:40

emil40 skrifaði:
wicket skrifaði:Er með 10gig hjá Símanum, fékk TP-Link router og allt virkar eins og það á að gera. Hef að minnsta kosti ekki lent í neinu.


hvað ertu að fá mest í download / upload. Geturðu tekið speedtest screenshot og sett hérna :)


Já helst til útlanda, væri gaman að sjá, Evrópa, USA.Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2473
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 231
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf GullMoli » Þri 21. Maí 2024 12:59

Dream Machine SE, hraðaprófið er yfirleitt þessar tölur:
Screenshot 2024-05-21 at 12.55.54.png
Screenshot 2024-05-21 at 12.55.54.png (19.4 KiB) Skoðað 1105 sinnumEngin vél er með 10gb kort eins og er en hinsvegar splittast þetta jafnt á milli tækja, en er með 2.5gb á servernum sem er með 2x HDD diska í raid og 2.5gb maxar þá alveg. Hef séð mest um 260mb/s download. 10gb úr SE græjunni yfir í 10gb tengi á Swiss sem er svo með 4x 2.5port sem deilir þessu áfram.

Borðtölvan er svo einnig beintengd með 2.5gb og svo er WiFi access punktur líka með þá "sér" bandvídd.


Þarft að vera með góða SSD diska ef þú ætlar að fullnýta þennan hraða að viti.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 460
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf olihar » Þri 21. Maí 2024 13:31

En til útlanda?