Síða 1 af 1
Daemon tools
Sent: Sun 15. Jan 2006 18:28
af Viktor
Alltaf þegar ég opna CUE skrár með Daemon tools kemur alltaf "Error in command line", prufaði ISOmagic, það gat séð filana en ekki extractað þeim í möppu... hvað kemur til griena?
Sent: Sun 15. Jan 2006 21:22
af DoRi-
cue skrár eru bara "redirect" fyrir bin skrár, ef þú velur cue skrá og færð villu þá er þetta ekki rétta cue skráin eða þá að bin fællinn hefur annað nafn veldu bara show all files þegar þu´ert að opna skránna, það er þannig lagað ekkert í Cue skránnum sjálfum
Sent: Sun 15. Jan 2006 21:54
af Rusty
Ég get oft opnað bin fælinn án cue.
Sent: Mán 16. Jan 2006 12:38
af Viktor
DoRi- skrifaði:veldu bara show all files þegar þu´ert að opna skránna
Hvernig geri ég það...? Þegar ég opna D-Tools kemur bara rautt merki í hornið hægramegin ! Opnast ekkert forrit
Sent: Mán 16. Jan 2006 12:59
af @Arinn@
hægriklikkar á það....
Sent: Mán 16. Jan 2006 16:09
af Viktor
What?
Sent: Mán 16. Jan 2006 16:16
af @Arinn@
þú verður að hafa cue filinn með.
Sent: Mán 16. Jan 2006 17:00
af Viktor
@Arinn@ skrifaði:þú verður að hafa cue filinn með.
Nei...kemur ekkert show all files
Sent: Mán 16. Jan 2006 17:08
af @Arinn@
Buinn að prufa að nota Alcohol 120% ?
Sent: Mán 16. Jan 2006 18:57
af Viktor
Þetta virkar með því
Takk fyrir það, en hvað geri ég ef ég er með .BIN file en engann CUE??
Sent: Mán 16. Jan 2006 19:17
af @Arinn@
klikkar á virtual drive býrð til drifið þá kemur það neðst hægriklikkað á það og gerir mount image.
Sent: Þri 17. Jan 2006 17:46
af DoRi-
svona áttu að gera þetta í daemon tools. hægri klikkar, ferð í möppuna og gerir það sem er á myndinni
Sent: Þri 17. Jan 2006 19:21
af @Arinn@
það er ekki hægt að opna alla bin fæla svona ?
Sent: Þri 17. Jan 2006 19:35
af Blackened
jú.. ég hef allavega ekki enn rekist á .bin fæl sem ekki er hægt að opna með Daemon tools
Sent: Þri 17. Jan 2006 20:12
af Rusty
then again, iso 4tw.
Hví að gera hlutina flókna...