Síða 1 af 1

Speedtouch 585 driver

Sent: Fös 13. Jan 2006 16:31
af machinehead
Ég fékk mér Speedsouch 585 router hjá símanum fyrir nokkru og formattaði tölvuna mína í gær, málið er að ég veit ekkert hvar setupdiskurinn með driver'unum er. Ég er búinn að leita á netinu en finn ekkert, vitið þið hvar ég get nálgast driver'ana?

Sent: Fös 13. Jan 2006 17:26
af so
Ef ég man þetta rétt er engin diskur með 585 rauternum. Opnar bara vafran og ef þú sérð hann ekki strax prufarðu að setja speedtouch í adressbarinn og þá ættirðu að geta valið setup eða installation eða eitthvað álíka.

Endilega leiðréttið ef þetta er ekki rétt munað hjá mér.

Sent: Fös 13. Jan 2006 17:47
af Vilezhout

Sent: Fös 13. Jan 2006 17:47
af Vilezhout

Sent: Fös 13. Jan 2006 18:28
af machinehead
Hvorugur linkurinn virkar :shock:

Sent: Fös 13. Jan 2006 19:12
af @Arinn@
machinehead skrifaði:Hvorugur linkurinn virkar :shock:


farðu i start->Run->skrifar cmd->og þar inní ipcofig->svo tekuru töluna úr Default Gateway og skrifar hana í browsernum þínum.

Sent: Fös 13. Jan 2006 19:53
af Vilezhout

Sent: Fös 13. Jan 2006 21:32
af machinehead
það er reyndar bara 580 en ekki 585, en ég prufa hann bara.

Sent: Fös 13. Jan 2006 21:41
af @Arinn@
Jú þú þarft setup disk fyrir hann ég er með sama router. Ekekrt mál að gera þetta.

EDIT: Hérna færðu setupið :) http://alcatel.simnet.is/alcatel/hugbun ... uch580.zip

Sent: Fös 13. Jan 2006 22:38
af DoRi-
þú þarft _EKKI_ dist fyrir 585, ég hef sett up 2 svona rátera og enginn diskur, bara "in-browser" styllingar

Sent: Fös 13. Jan 2006 22:43
af @Arinn@
hann er ekki mðe 585 hann er með 580.

Sent: Fös 13. Jan 2006 22:57
af SolidFeather
Ég fékk mér Speedsouch 585 router


Held að hann hafi verið að meina að 585 sé ekki á síðunni hjá þeim.

Sent: Fös 13. Jan 2006 23:01
af @Arinn@
já úps misskildi þetta.

Sent: Fös 13. Jan 2006 23:44
af machinehead
DoRi-, hvernig geriru þetta step by step, það virkar ekkert hjá mér, ég get tengst netinu ef ég er tengdur með lan snúri í router'inn en það virkar ekki ef ég tengist wireless

Sent: Fös 13. Jan 2006 23:59
af so
Fyrir þráðlaust verður þú að setja inn wep key og ssid númer sem þú finnur undir beininum. (ef ég man þetta ennþá rétt :D )

Prufaðu líka að loka eldveggnum ef þú ert með hann virkann.

Sent: Lau 14. Jan 2006 02:56
af Rusty
so skrifaði:Fyrir þráðlaust verður þú að setja inn wep key og ssid númer sem þú finnur undir beininum. (ef ég man þetta ennþá rétt :D )

Prufaðu líka að loka eldveggnum ef þú ert með hann virkann.

meinar opna?

btw. oft virkar http://speedtouch.lan/ ef iptalan er misjöfn.

Sent: Lau 14. Jan 2006 12:32
af @Arinn@
so skrifaði:Fyrir þráðlaust verður þú að setja inn wep key og ssid númer sem þú finnur undir beininum. (ef ég man þetta ennþá rétt :D )

Prufaðu líka að loka eldveggnum ef þú ert með hann virkann.


Þetta er alveg rétt ég ruglaðist að ofan þú þarft að hafa setup disk með þráðlausu. Það er það sem ég setti inná hér að ofan.

Sent: Lau 14. Jan 2006 13:03
af machinehead
Hvar set ég wep key og ssid númer inn?

Sent: Lau 14. Jan 2006 13:07
af @Arinn@
það á að koma beint uppá skjáinn.

Sent: Lau 14. Jan 2006 13:16
af machinehead
Þegar ég keyri setup'ið sem ég náði í á netinu og er að fara að velja region, þá er ekkert hægt að gera. Get ekki valið region og þar með kemst ég ekki lengra í setup'inu

Sent: Lau 14. Jan 2006 13:24
af @Arinn@
það eru leiðbeiningar á síðunni líka.

Sent: Lau 14. Jan 2006 13:27
af machinehead
sko sumir segja mér að gera þetta með setup file'inu sem er á alcatel.simnet.is/alcatel og sumir segja að þetta sé inbrowser stillingar... Ég er í algeru rugli hérna, búinn að reyna bæði og hvorugt virkar...

Sent: Lau 14. Jan 2006 13:52
af machinehead
Þetta er komið núna. Takk fyrir hjálpina allir :D

Sent: Lau 14. Jan 2006 14:07
af @Arinn@
notaðiru 580 setupið ?

EDIT: Enilega segðu okkur hvað þú gerðir :)

Sent: Lau 14. Jan 2006 14:14
af machinehead
Ég notaði in-browser setup'ið, skrifaði default gateway töluna í address bar'inn... svo skrifaði ég WEP kóðann áður en ég tengdist. Held ég :?
Ég fiktaði mig eiginlega bara áfram þangað til þetta virkað.
En ég notaði ekki 580 setup'ið.