Miklu skemmtilegra að hafa möguleikann á öllum þessum Enterprise fídusunum sem eru ekki í boði á þessum hefðbundnu routerum hugsaða fyrir hefðbundin heimili
Sjálfur nota ég Pfsense en OPNSense lítur mjög vel út.
Þetta er það sem ég hef stillt aukalega á Pfsense Eldvegg eftir basic uppsetningu.
Aðgreini Heimanet,gestanet og Vinnunet á mismuandi Vlön.
Nota Cloudflare 1.1.1.2 og 1.0.0.2 sem DNS resolver á Pfsense Eldvegg sem blokka þekkt malware og C2C slóðir.
Stilli DNS yfir TLS.
Nota pfblockerNG: Er að nota þekkta IP blacklista til að lágmarka þær ip tölur sem eru að scanna eldvegginn minn og sniffa port og DNSBlacklista auglýsingar og einhverjar custom reglur sem ég hef smíðað.