Næ ekki tveimur displayport outputs


Höfundur
sigurgeir5
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Fim 07. Feb 2019 22:04
Reputation: 0
Staðsetning: Borgarnes
Staða: Ótengdur

Næ ekki tveimur displayport outputs

Pósturaf sigurgeir5 » Sun 18. Feb 2024 18:02

Ég er í vandræðum með að ná tveimur display outputs með DP snúrum, Næ að nota eina DP og eina Hdmi en ef ég ættla að nota tvö DP þá verður annar skjárinn alltaf svartur og windows pikkar ekkert upp. Er með gtx 1070 Allir driverar up to date og allt sem mér dettur í hug. Einhver með hugmynd hvað gæti verið að?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7506
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1174
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki tveimur displayport outputs

Pósturaf rapport » Sun 18. Feb 2024 19:55

sigurgeir5 skrifaði:Ég er í vandræðum með að ná tveimur display outputs með DP snúrum, Næ að nota eina DP og eina Hdmi en ef ég ættla að nota tvö DP þá verður annar skjárinn alltaf svartur og windows pikkar ekkert upp. Er með gtx 1070 Allir driverar up to date og allt sem mér dettur í hug. Einhver með hugmynd hvað gæti verið að?


Ertu að daisy chain-a þá eða tengja báða í skjákortið?

Man að hafa lent í því að vera með ranga tegund af snúru DP 1.4 en ekki 2.0 og lent í einhverjum svona vandræðum.