Vírusvörn, VPN osfv. Pælingar.
Sent: Fös 16. Feb 2024 18:22
Sælir, ég er forvitann að vita hvaða Vírusvarnir þið eruð að nota?
Og sömuleiðis VPN. Ég notaðist við ExpressVPN í mörg ár en núna nýlega bauðst mér að fá Bitdefender frítt í ár.
Hef notað Bitdefender núna í 2 mánuði sirka og er mjög ánægður með það, virkiega ýtarleg öryggisþjónusta á alla vegu, og VPNið virðist mikið meira solid heldur en ExpressVPN. Aldrei vesen á Netflix, YouTube osfv. eins og ég lenti stundum í með ExpressVPN.
Hvað segið þið?
MBK HH
MBK HH