Loftlína

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Loftlína

Pósturaf MuGGz » Fim 26. Jún 2003 12:38

Það er verið að setja upp loftlínu hérna útá landi hjá mér og ég var að spá svona hvort einhver hafi reynslu af því að spila á þessu online ? semsagt í leikjum og þess háttar :o

http://emax.is/
http://fjarski.is/
eru að setja þetta upp hérna



Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jakob » Fim 26. Jún 2003 23:52

Finn download hraði, lélegur svartími (ping) :-)



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fös 27. Jún 2003 19:42

:? Hefuru prufað að pinga með þessu til símnets ?



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Mán 30. Jún 2003 14:08

ég er með 512k loftlínu og hún hefur allveg verið að gera sig í leikjum (cs og dod) fer venjulega ekki yfir 50 í ping og er oft rokkandi á 15-25 í ping