Vírus bögg
Sent: Sun 08. Jan 2006 20:05
Kallinn nældi sér í vírus í fyrradag, nefndur Win32:Tenga samkvæmt avast!
Þessi vírus náði að breiða sér í örugglega alla file-a í systeminu og var í í nokkuð miklum vandræðum að koma honum út. Hann sýkti system32 fæla og gat ég ekki opnað system restore því það koma að það væri ekki "Win32 application" eða eitthvað þvíum líkt, og kom þetta við flest alla .exe file og forrit (t.d ventrilo).
Ég tók það ráð að gera repair með windows disknum og fór eftir þessum góðu lýsingum Gnarr um hvernig ætti að gera þetta (gratz ).
Jæja, ég var búinn að þessu og kominn inní windowsið og gat ég þá loksins opnað system restore (notaði það reyndar ekki) en ekki samt aðra file-a sem ekki voru system file-ar (t.d ventrilo og installs sem ég átti á tölvuni og vírusinn greinilega sýkti) en ég gat þó náð mér í ný install af þeim fælum og re-installað og allt komið í lag.
Jæja.. allt virtist komið í orden og var ég í tölvunni eins og vanalega og allt gekk vel, síðan slökkti ég á henni áður en ég fór að sofa.
Svo núna, ætlaði ég að kveikja á henni og var kominn að "Windows is starting up" og tekur það alveg heljarinnar tíma að starta sér, svona 30 sek ca. (tekur vanalega 5 sirkabát) svo þegar ég er kominn á desktopið þá kemur hún með þau villuskilaboð að DEAMON Tools geti ekki startað sér því það þurfi "Windows 2000 or higher" blabla. Ég held bara að þetta sé vírusinn sem sýkti þetta og un-installa þessu og opna þá browserinn til að ná mér í nýtt install af þessu því það gamla auðvitað virkaði ekki, ("Not a valid Win32 application") heyrðu, þá klikkar netið og ég kemst ekki inn, þá poppar upp "Found new hardware Ethernet Controller" Ég reyni að installa því en það þarf diskinn og blabla.
Ég finn diskinn og set hann í drifið og ætla bara að setja netkortið (er með þráðlaust) upp á nýtt inn, hendi því út og fer í setupið, neinei.. ekki get ég startað því og fæ villuboð með einhverjum tölum og veseni að ég geti ekki startað þessu... Ekkert net! Núna sit ég hérna, með fartölvuna mína, skrifandi þetta og horfandi á disk check á vélinni og er það komið í 17%, vona að þetta lagi eitthvað..
S.s, í stuttu máli, ég fékk vírus sem heitir Win32:Tenga (samkv. avast) og held ég sé búin að ná honum úr systeminu, en hann hefur eyðilagt fullt af fælum og get ég vart verið í tölvunni, einhver ráð ?
Með von um einhver ráð, svör eða bara einhverja sem hlægja af þessum pósti og segja "GOTTÁÐIG"
Kv. Xen0
Þessi vírus náði að breiða sér í örugglega alla file-a í systeminu og var í í nokkuð miklum vandræðum að koma honum út. Hann sýkti system32 fæla og gat ég ekki opnað system restore því það koma að það væri ekki "Win32 application" eða eitthvað þvíum líkt, og kom þetta við flest alla .exe file og forrit (t.d ventrilo).
Ég tók það ráð að gera repair með windows disknum og fór eftir þessum góðu lýsingum Gnarr um hvernig ætti að gera þetta (gratz ).
Jæja, ég var búinn að þessu og kominn inní windowsið og gat ég þá loksins opnað system restore (notaði það reyndar ekki) en ekki samt aðra file-a sem ekki voru system file-ar (t.d ventrilo og installs sem ég átti á tölvuni og vírusinn greinilega sýkti) en ég gat þó náð mér í ný install af þeim fælum og re-installað og allt komið í lag.
Jæja.. allt virtist komið í orden og var ég í tölvunni eins og vanalega og allt gekk vel, síðan slökkti ég á henni áður en ég fór að sofa.
Svo núna, ætlaði ég að kveikja á henni og var kominn að "Windows is starting up" og tekur það alveg heljarinnar tíma að starta sér, svona 30 sek ca. (tekur vanalega 5 sirkabát) svo þegar ég er kominn á desktopið þá kemur hún með þau villuskilaboð að DEAMON Tools geti ekki startað sér því það þurfi "Windows 2000 or higher" blabla. Ég held bara að þetta sé vírusinn sem sýkti þetta og un-installa þessu og opna þá browserinn til að ná mér í nýtt install af þessu því það gamla auðvitað virkaði ekki, ("Not a valid Win32 application") heyrðu, þá klikkar netið og ég kemst ekki inn, þá poppar upp "Found new hardware Ethernet Controller" Ég reyni að installa því en það þarf diskinn og blabla.
Ég finn diskinn og set hann í drifið og ætla bara að setja netkortið (er með þráðlaust) upp á nýtt inn, hendi því út og fer í setupið, neinei.. ekki get ég startað því og fæ villuboð með einhverjum tölum og veseni að ég geti ekki startað þessu... Ekkert net! Núna sit ég hérna, með fartölvuna mína, skrifandi þetta og horfandi á disk check á vélinni og er það komið í 17%, vona að þetta lagi eitthvað..
S.s, í stuttu máli, ég fékk vírus sem heitir Win32:Tenga (samkv. avast) og held ég sé búin að ná honum úr systeminu, en hann hefur eyðilagt fullt af fælum og get ég vart verið í tölvunni, einhver ráð ?
Með von um einhver ráð, svör eða bara einhverja sem hlægja af þessum pósti og segja "GOTTÁÐIG"
Kv. Xen0