2500mb/s


Höfundur
mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

2500mb/s

Pósturaf mainman » Sun 07. Jan 2024 10:12

Sælir vaktarar.
Ég var að fá ljósleiðarann loksins.
Sjálfsagt síðasta bæjarfélagið á landinu til að fá ljósið.
Ég er með 2.5gb tengingu og valdi að taka hana án ontu.
Þeas ég er ekki með neitt box heldur tengi ljósið bara beint í routerinn hjá mér.
Ég er svakalega ánægður með hraðann í þessu og hef t.d. verið að lenda í því að mér sýnist diskarnir vera að maxa út þegar ég skelli einhverjum slatta í download en það eru ekki ssd sem eru að taka við þessu.
En ég fór að spá í hvort einhverjir hérna væru með svona tengingu og hvort það sæist einhver munur t.d. á speedtest eftir því hvort boxið væri á milli eða ekki?
Hvort ég væri semsagt að græða eitthvað á því að sleppa boxinu.
Eru einhverjir hérna með samanburð á þessu?
Viðhengi
speed.jpg
speed.jpg (43.35 KiB) Skoðað 2513 sinnum
Síðast breytt af mainman á Sun 07. Jan 2024 10:16, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: 2500mb/s

Pósturaf brain » Sun 07. Jan 2024 21:03

Er með 2.363 og 2.364

Box tengt í router.




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: 2500mb/s

Pósturaf einarth » Mán 08. Jan 2024 21:56

Nei - þú græðir engan hraða á að sleppa boxinu.