Já var búin að skoða þetta og ætti að virka, en hefði helst vilja setja þetta í docker container þannig að þetta keyri ekki beint á unraid servernum.
ABss skrifaði:Ég nota crontab og litla bash scriptu á Ubuntu server.
Ertu til í að deila henni?
russi skrifaði:Hver er pæling að keyra hana sjálfvirkt?
Ertu þá að pæla í að þurfa ekki að refresha?
Þannig að ég geti látið hana keyra einhverjum fresti t.d. klukkutíma:
Kóði: Velja allt
python ruvsarpur.py --find "Hvolpasveitin" -o "tv-shows/hvolpasveitin"
python ruvsarpur.py --find "Afturelding" -o "tv-shows/hvolpasveitin"
python ruvsarpur.py --find "Villibráð" -o "movies/villibrad"
Láta hana þá sækja nýja þætti af seríum og geta sett in myndir sem kannski eru ekki endilega á rúv en gætu dottið inn á sarpinn í einhverjar vikur, þannig að ég þurfi ekki að fylgjast með því.