Þáðlaust heimanet með Win98 og WinXP Pro
Sent: Fös 06. Jan 2006 17:05
Jæja, ég er með ELDgamla fartölvu sem keyrir á Windows 98 og eina borðtölvu sem notar XP. Borðtölvan er beintengd í router-inn og ég er með þráðlaust netkort í lappanum. Ég er búinn að stilla tölvurnar á sithvort nafn,(\\nafntölvu) og í sama vinnuhóp(Workgroup), en ég sé hvergi lappan í My Network Places(Í XP). Ég get loggað mig inn á router-inn og séð þær báðar þar, en ég mig langaði að geta notað báðar tölvurnar með sömu gögnum, eða bara miðlæga samská, einhver?
1) Ég sé hvergi Network Neighborhood á desktop-inu á lappanum, veit einhver hvernig ég get náð því inn?
2) Ég er búinn að leita útum allt að upplýsingum um þetta vandamál mitt og finn ekki neitt.
3) Get ég yfirhöfuð tengst borðtölvunni frá lappanum?
Ég yrði MJÖG þakklátur ef einhver gæti hjálpað mér hérna, svo ef einhver lumar á góðri lausn, endilega póstaðu henni
Tómas með nýja hárið
1) Ég sé hvergi Network Neighborhood á desktop-inu á lappanum, veit einhver hvernig ég get náð því inn?
2) Ég er búinn að leita útum allt að upplýsingum um þetta vandamál mitt og finn ekki neitt.
3) Get ég yfirhöfuð tengst borðtölvunni frá lappanum?
Ég yrði MJÖG þakklátur ef einhver gæti hjálpað mér hérna, svo ef einhver lumar á góðri lausn, endilega póstaðu henni
Tómas með nýja hárið