sælir.
Drengurinn minn á 2 heimili.
annað heimilið er með ps5
hitt heimilið með ps4
honum langar að forward spila ps5 í ps4 tölvunni sinni.
Ég er með báðar tölvurnar a einu heimilinu núna og er að prufa þetta remote play. En það kemur alltaf error.
Eftir mikla google leit, þá kemst ég að þeirri niðurstöðu að það þarf að breyta nat type 2 í nat type 1 í ps4 (allavegana í henni), til að hægt sé að opna leið fyrir ps4 í ps5 tölvuna og nota hana sem remote play.
s.s. þetta er open port vesen.
allavegana.
spurningin er svona, hefur einhver spilað svona ps5 og sett svona upp remote. sérstaklega milli ps4 og ps5?
Ég væri til í að borga fyrir þjónustu til að láta þetta ganga.
kv. Aimar.
Breyta nat type 2 í nat type 1 fyrir ps4 (remote play error)
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Breyta nat type 2 í nat type 1 fyrir ps4 (remote play error)
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz