Vantar Hjálp Er Að Tengja 2Vélar Saman með netkortum
Sent: Mið 25. Jún 2003 19:33
Ég er með Benq 10/100Mbps netkort í báðum vélum (þau eru allveg eins og eru ný) XP Pro á báðum vélum, önnur er XP2000 en hin er gömul 500MHz K6 AMD báðar eru með yfir 700MB í minni og með 80GB diskum það var ekkert mál með að setja kortin í og segir kerfið að þau virki fínt en engin snúra sé tengd á milli. Ég á snúru sem er krossuð (hvað sem það þýðir) úr gömlu setti sem var 10Mbps og er ég að nota hana en samt kemur alltaf að það sé engin snúra á milli og ekkert ljós á kortin.
Ég er búin að mæla snúruna og er hún í fínu lagi, engin slitin þráður í henni. Veit einhver hvað gæti verið að.
Með fyrir fram þökk og virðingu
hsm
Ég er búin að mæla snúruna og er hún í fínu lagi, engin slitin þráður í henni. Veit einhver hvað gæti verið að.
Með fyrir fram þökk og virðingu
hsm