Síða 1 af 1

Nafnalisti

Sent: Fim 05. Jan 2006 14:07
af Andri Fannar
Sælir.
Ef ég er með einhvern ákveðinn folder og vill gera lista um alla subfolders, er ekki til einhver einföld skipun í cmd line eða eitthvað lítið forrit.
Svipað og 'ls' í linux.

Sent: Fim 05. Jan 2006 14:21
af Amything
þú getur gert dir /? til að sjá valmöguleikana.

t.d.
dir /s /b > directory.txt
og þá færðu textaskrá með subdirs með engum aukaupplýsingum.

Sent: Fim 05. Jan 2006 15:09
af Stutturdreki
Yikes.. einhver annar sem kann á DOS hérna..

Sent: Fim 05. Jan 2006 16:17
af gumol
Nokkrir aðrir.

Sent: Fim 05. Jan 2006 16:28
af Stutturdreki
Myndi reyndar frekar nota:

dir /a:d /l /s /b

þar sem hann vill bara fá nöfnin á directoriunum.

Sent: Fim 05. Jan 2006 18:21
af Andri Fannar
ls > txtfile.txt
:8)

Sent: Fös 06. Jan 2006 20:05
af Dagur
Þú getur líka náð í coreutils fyrir windows til að fá algengustu linux skipanirnar:

Sent: Lau 07. Jan 2006 00:17
af Rusty
Dagur skrifaði:Þú getur líka náð í coreutils fyrir windows til að fá algengustu linux skipanirnar:

Looks nifty! Er þetta eitthvað áhugavert? Þ.e.a.s. hefur "launch options" fyrir einföldustu skipanirnar?