Síða 1 af 1

Firefox - mörg bookmarks toolbars

Sent: Mán 02. Jan 2006 21:49
af Phixious
Er að spá hvort ég geti haft fleiri en eina bookmark stiku í firefox þar sem ég vil nota eina fyrir RSS feedin mín og aðra fyrir bookmarks.

Sent: Mán 02. Jan 2006 23:19
af Rusty
Ég nota nú ekki Firefox (opera maður) en er þetta ekki eins og með alla aðra vafra, að geta bara skipt niður í möppur?

Sent: Mán 02. Jan 2006 23:35
af Phixious
jú ég get það, en ég vil hafa toolbarinn á tveimur hæðum svo ég geti klikkað bara beint á linkinn í stað þess að opna alltaf einhverjar möppur fyrst

Sent: Mán 02. Jan 2006 23:41
af DoRi-
svona aðeins off topic: Phixious gætir þu´sent mér linkinn sem var hennt útaf vaktinni ("Elskar þú tölvuna þína 18+") er forvitanri en allt :?

Sent: Mán 02. Jan 2006 23:46
af Rusty
Ef þú opnar möppuna, lokast hún sjálfkrafa seinna þegar þú opnar bókamerkin aftur? Svo er alltaf lausnin að endurnefna þetta einhvernvegin.

1. - Titill
1. Linkur eitt
1. Likur tvö
1. Linkur þrjú
2. - Titill
2. Linkur eitt
2. Linkur tvö
2. Linkur þrjú
3. - Titill
3. Linkur Eitt
etc.

Kannski vesen, but hey, it works ;)

Sent: Mán 02. Jan 2006 23:55
af Viktor
Phixious skrifaði:jú ég get það, en ég vil hafa toolbarinn á tveimur hæðum svo ég geti klikkað bara beint á linkinn í stað þess að opna alltaf einhverjar möppur fyrst


þetta kalla ég leti

Sent: Mán 02. Jan 2006 23:58
af @Arinn@
Af hverju kallaru þetta leti þetta er nú bara flýtileið sem er mjög þægilegt.

Sent: Þri 03. Jan 2006 00:07
af CraZy
ég er með þetta svona í opera, mun þægilegra, allavega fyrir þá linka sem ég heimsæki oft á dag

Sent: Þri 03. Jan 2006 00:20
af Phixious
leti? ég held nú ekki. þetta gerir mér bara kleift að skoða fleiri síður á styttri tíma og sparar mér einhverjar sekúndur á hverjum degi.

og já mappan lokast sjálfkrafa þegar ég opna bókamerki.

Dori- ég skal pma hann á þig ef ég finn hann, þetta var annars tölva sem var búið að breyta í kynlífsmaskínu sem hefur greinilega farið fyrir brjóstið á einhverjum :P