OSPF - koma í veg fyrir að ákveðnar rútur dreyfist
Sent: Mið 23. Ágú 2023 13:40
Hæ, er að vona að það séu einhverjir hérna sem kunna vel á bæði OSPF og Ubuquiti EdgeRoutera.
Við erum með þrjú site tengd með IPSec VTI tunnelum; skrifstofan okkar og colo búnað í tveimur gagnaverum. Ég vil dreyfa routing upplýsingum með OSPF milli staða en ég þarf að sjá til þess að traffík sem á að fara milli gagnavera fari aldrei gegnum skrifstofurouterinn.
Sem sagt, netið lítur út nokkurnveginn svona:
Ég vil að allar beinar rútur milli staða lærist og ég vil að ef annar hvort IPSec tunnellinn á skrifstofurouternum detti niður þá routist traffíkin gegnum hitt gagnaverið, eins og á þessarri mynd:
Hinsvegar vil ég ekki að ef IPSec tunnellinn milli gagnaverana detti niður að sú traffík taki hopp gegnum skrifstofurouterinn:
Ég hafði hugsað mér að setja upp mörg OSPF svæði, setja gagnaversrouterana í svæði 0 og síðan sitt hvort svæðið á sitthvora skrifstofa ↔︎ gagnaver tenginguna, eins og hérna:
Síðan hafði ég hugsað mér að kveikja á inter-area filtering á skrifstofurouternum með bara eina reglu sem stoppar allt propagation.
Vandamálið er að ég finn ekki fídus í OSPF á EdgeRouter sem leyfir inter-area filtering. Er ég alveg á kolrangri braut hérna? Dettur einhverjum betri aðferð í hug?
Við erum með þrjú site tengd með IPSec VTI tunnelum; skrifstofan okkar og colo búnað í tveimur gagnaverum. Ég vil dreyfa routing upplýsingum með OSPF milli staða en ég þarf að sjá til þess að traffík sem á að fara milli gagnavera fari aldrei gegnum skrifstofurouterinn.
Sem sagt, netið lítur út nokkurnveginn svona:
Ég vil að allar beinar rútur milli staða lærist og ég vil að ef annar hvort IPSec tunnellinn á skrifstofurouternum detti niður þá routist traffíkin gegnum hitt gagnaverið, eins og á þessarri mynd:
Hinsvegar vil ég ekki að ef IPSec tunnellinn milli gagnaverana detti niður að sú traffík taki hopp gegnum skrifstofurouterinn:
Ég hafði hugsað mér að setja upp mörg OSPF svæði, setja gagnaversrouterana í svæði 0 og síðan sitt hvort svæðið á sitthvora skrifstofa ↔︎ gagnaver tenginguna, eins og hérna:
Síðan hafði ég hugsað mér að kveikja á inter-area filtering á skrifstofurouternum með bara eina reglu sem stoppar allt propagation.
Vandamálið er að ég finn ekki fídus í OSPF á EdgeRouter sem leyfir inter-area filtering. Er ég alveg á kolrangri braut hérna? Dettur einhverjum betri aðferð í hug?