Linux fastur.


Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Linux fastur.

Pósturaf Semboy » Þri 15. Ágú 2023 21:09

Eru til skipanir sem segja mér á hvað útgáfu þessar þjónustur sem er nú í gangi hafa?
án þess að fara að leita eithvað skrá fyrir hverja þjónustu og lesa því. Afþví sum af þessum þjónustum hafa ekki bætt "version" string.

Kóði: Velja allt

  docker.service              loaded active running Docker Application Container Engine
  getty@tty1.service          loaded active running Getty on tty1
  gns3.service                loaded active running GNS3 server
  irqbalance.service          loaded active running irqbalance daemon
  libvirtd.service            loaded active running Virtualization daemon
  ModemManager.service        loaded active running Modem Manager
  multipathd.service          loaded active running Device-Mapper Multipath Device Controller
  networkd-dispatcher.service loaded active running Dispatcher daemon for systemd-networkd
  nginx.service               loaded active running A high performance web server and a reverse proxy server
  openvpn@udp1123.service     loaded active running OpenVPN connection to udp1123
  packagekit.service          loaded active running PackageKit Daemon
  polkit.service              loaded active running Authorization Manager
  snapd.service               loaded active running Snap Daemon
  ssh.service                 loaded active running OpenBSD Secure Shell server
  systemd-machined.service    loaded active running Virtual Machine and Container Registration Service
  systemd-networkd.service    loaded active running Network Configuration
  systemd-resolved.service    loaded active running Network Name Resolution
  systemd-timesyncd.service   loaded active running Network Time Synchronization
  systemd-udevd.service       loaded active running Rule-based Manager for Device Events and Files
  udisks2.service             loaded active running Disk Manager
  unattended-upgrades.service loaded active running Unattended Upgrades Shutdown
  upower.service              loaded active running Daemon for power management


hef ekkert að segja LOL!


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2787
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 345
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Linux fastur.

Pósturaf jonfr1900 » Þri 15. Ágú 2023 21:38

Þetta virðist vera systemd uppsetning. Hvaða distro ertu að nota?



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Linux fastur.

Pósturaf kornelius » Þri 15. Ágú 2023 23:40

Semboy skrifaði:Eru til skipanir sem segja mér á hvað útgáfu þessar þjónustur sem er nú í gangi hafa?
án þess að fara að leita eithvað skrá fyrir hverja þjónustu og lesa því. Afþví sum af þessum þjónustum hafa ekki bætt "version" string.

Kóði: Velja allt

  á Ubuntu:
apt install apt-show-versions

apt-show-versions docker
apt-show-versions getty@tty1
apt-show-versions gns3
apt-show-versions irqbalance
apt-show-versions libvirtd
apt-show-versions ModemManager
apt-show-versions multipathd
apt-show-versions networkd-dispatcher
apt-show-versions nginx
apt-show-versions openvpn@udp1123
apt-show-versions packagekit
apt-show-versions polkit
apt-show-versions snapd
apt-show-versions ssh
apt-show-versions systemd-machined
apt-show-versions systemd-networkd
apt-show-versions systemd-resolved
apt-show-versions systemd-timesyncd
apt-show-versions systemd-udevd
apt-show-versions udisks2
apt-show-versions unattended-upgrades
apt-show-versions upower





Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Linux fastur.

Pósturaf Semboy » Þri 15. Ágú 2023 23:43

kornelius skrifaði:
Semboy skrifaði:Eru til skipanir sem segja mér á hvað útgáfu þessar þjónustur sem er nú í gangi hafa?
án þess að fara að leita eithvað skrá fyrir hverja þjónustu og lesa því. Afþví sum af þessum þjónustum hafa ekki bætt "version" string.

Kóði: Velja allt

  á Ubuntu:
apt install apt-show-versions

apt-show-versions docker
apt-show-versions getty@tty1
apt-show-versions gns3
apt-show-versions irqbalance
apt-show-versions libvirtd
apt-show-versions ModemManager
apt-show-versions multipathd
apt-show-versions networkd-dispatcher
apt-show-versions nginx
apt-show-versions openvpn@udp1123
apt-show-versions packagekit
apt-show-versions polkit
apt-show-versions snapd
apt-show-versions ssh
apt-show-versions systemd-machined
apt-show-versions systemd-networkd
apt-show-versions systemd-resolved
apt-show-versions systemd-timesyncd
apt-show-versions systemd-udevd
apt-show-versions udisks2
apt-show-versions unattended-upgrades
apt-show-versions upower




Athuga þetta ámorgun



jonfr1900 skrifaði:Þetta virðist vera systemd uppsetning. Hvaða distro ertu að nota?

Ubuntu 22.04 server version.
Síðast breytt af Semboy á Þri 15. Ágú 2023 23:44, breytt samtals 1 sinni.


hef ekkert að segja LOL!


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2787
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 345
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Linux fastur.

Pósturaf jonfr1900 » Mið 16. Ágú 2023 01:30

Ég kann ekki á það kerfi enda nota ég svona gerð af kerfum ekkert mikið og þá helst Debian.



Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Linux fastur.

Pósturaf Hauxon » Mið 16. Ágú 2023 08:34

jonfr1900 skrifaði:Ég kann ekki á það kerfi enda nota ég svona gerð af kerfum ekkert mikið og þá helst Debian.


Ubuntu Server er Debian based.




Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Linux fastur.

Pósturaf Semboy » Mið 16. Ágú 2023 17:30

kornelius þetta var snilld takk.
Fjölskyldu meðlimur postaði ssh einka-lyilorð á pastebin
stað þess að senda á email viðtakanda. Svo ég hefði þurt að setja up client og server side uppá nýtt.
Síðast breytt af Semboy á Mið 16. Ágú 2023 17:41, breytt samtals 1 sinni.


hef ekkert að segja LOL!