USB WiFi móttakarar
Sent: Mið 02. Ágú 2023 03:32
Ég er að spá í að skipta yfir í USB WiFi á tölvuna hjá mér. Þangað til að ég uppfæri í tölvu sem er með innbyggðu WiFi (líklega seint á þessu eða snemma á næsta ári) á móðurborðinu.
Hinsvegar er ég að velta því fyrir mér hvort að eitthvað vit sé í því að kaupa USB WiFi. Sérstaklega ef afköst eru vandamál. Ég er að reyna að fækka netköplum hjá mér eins og hægt er að auki. Þar sem afköst á WiFi 6 (802.11ax) og komandi WiFi 7 eru orðin nóg til þess að hætta með netkapal. Svo lengi sem allt tíðnisviðið er ekki upptekið af öðrum WiFi AP í nágrenninu.
Takk fyrir aðstoðina.
Hinsvegar er ég að velta því fyrir mér hvort að eitthvað vit sé í því að kaupa USB WiFi. Sérstaklega ef afköst eru vandamál. Ég er að reyna að fækka netköplum hjá mér eins og hægt er að auki. Þar sem afköst á WiFi 6 (802.11ax) og komandi WiFi 7 eru orðin nóg til þess að hætta með netkapal. Svo lengi sem allt tíðnisviðið er ekki upptekið af öðrum WiFi AP í nágrenninu.
Takk fyrir aðstoðina.