Notar einhver hérna PC Manager?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Notar einhver hérna PC Manager?

Pósturaf GuðjónR » Þri 25. Júl 2023 14:17

Er einhver að nota PC Manager frá M$?
Ef svo, kostir og gallar?

https://pcmanager-en.microsoft.com/




Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Notar einhver hérna PC Manager?

Pósturaf Semboy » Lau 29. Júl 2023 01:03

Sæll hvað mér finnst þetta fyndið "PC MANAGER"
nafnið hljómar eins og eithvað anti-spyware svindl forrit frá árinu 2004.
Og pabbi hefði augljóslega keypt.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Notar einhver hérna PC Manager?

Pósturaf GuðjónR » Lau 29. Júl 2023 13:29

Semboy skrifaði:Sæll hvað mér finnst þetta fyndið "PC MANAGER"
nafnið hljómar eins og eithvað anti-spyware svindl forrit frá árinu 2004.
Og pabbi hefði augljóslega keypt.

Hahaha já, ég sótti þetta og prófaði eftir að ég henti inn þessum þræði og þetta forrit lookar líka eins og eitthvað frá eða fyrir árið 2004. Veit ekki alveg hvað mér finnst um það. Held það geri voða lítið gagn.