Session Token hijack - MFA ekki öruggt
Sent: Lau 22. Júl 2023 11:21
Óprúttnir aðilar virðast vera byrjað að herja á notendur með Session Token hijack árásum sem eru þess eðlis að þessir aðilar ná að stela Session token (og jafnvel Browser credentials) með því að plata fólk til þess að opna viðhengi og í kjölfarið keyrist Malware í bakgrunninum sem safnar þessum upplýsingum frá notanda.
Aðilinn sem framkvæmdi árásina gæti þá verið kominn með aðgang að Gmail eða Microsoft 365 aðgangi sem dæmi án þess að þurfa að auðkenna sig með passwordi og SMS-i eða Microsoft authenticator og nýtir sér session token frá notanda til að auðkenna sig inná aðgang.Linus tech Tips lentu í svona árás um daginn og fleiri Jútjúbarar skv Linus.
Einnig eru í gangi Man in the Middle Session Token hijack árásir sem eru þess eðlis að árásaraðili platar fólk til þess að opna vefsvæði (t.d með Domaini sem er líkt nafninu sem á að tengjast) og platar fólk til að auðkenna sig í gegnum plat Web server t.d með Microsoft 365 auðkennum sem safnar saman login upplýsingum og session cookies frá notanda á þennan plat Web server.
Dæmi, árásaraðili setur upp Evilginx web server til að safna þessum upplýsingum frá notanda og í kjölfarið er hægt að importa Session token og án þess að þurfa að auðkenna sig með passwordi og SMS-i eða Microsoft authenticator:
Evilginx 3.0 https://github.com/kgretzky/evilginx2
Eruð þið með einhverjar skoðanir á þessu ?
Aðilinn sem framkvæmdi árásina gæti þá verið kominn með aðgang að Gmail eða Microsoft 365 aðgangi sem dæmi án þess að þurfa að auðkenna sig með passwordi og SMS-i eða Microsoft authenticator og nýtir sér session token frá notanda til að auðkenna sig inná aðgang.Linus tech Tips lentu í svona árás um daginn og fleiri Jútjúbarar skv Linus.
Einnig eru í gangi Man in the Middle Session Token hijack árásir sem eru þess eðlis að árásaraðili platar fólk til þess að opna vefsvæði (t.d með Domaini sem er líkt nafninu sem á að tengjast) og platar fólk til að auðkenna sig í gegnum plat Web server t.d með Microsoft 365 auðkennum sem safnar saman login upplýsingum og session cookies frá notanda á þennan plat Web server.
Dæmi, árásaraðili setur upp Evilginx web server til að safna þessum upplýsingum frá notanda og í kjölfarið er hægt að importa Session token og án þess að þurfa að auðkenna sig með passwordi og SMS-i eða Microsoft authenticator:
Evilginx 3.0 https://github.com/kgretzky/evilginx2
Eruð þið með einhverjar skoðanir á þessu ?