Síða 1 af 1

Heimasíðu hýsingar-hvað er hagstætt?

Sent: Fös 30. Des 2005 03:35
af Viktor
Var að spá í að opna vefsíðu, vantar hýsingu 2-3GB og lén (.net - .com - .is).
Hvað heitir aftur síðan sem hýsir .is?
Og hvar er hagstætt að kaupa .net eða com?

Re: Heimasíðu hýsingar-hvað er hagstætt?

Sent: Fös 30. Des 2005 06:20
af gadget
Viktor skrifaði:Var að spá í að opna vefsíðu, vantar hýsingu 2-3GB og lén (.net - .com - .is).
Hvað heitir aftur síðan sem hýsir .is?
Og hvar er hagstætt að kaupa .net eða com?


Síðan sem selur .is er http://www.isnic.is

Það geta allir hýst síðan .net, .com og .is lén hér á landi - bara spurning um hver býður þér best.

Ættir að bara að biðja fyrirtækin um tilboð, það virkar best.
Þau fyrirtæki sem eru í ódýrari kantinum eru:
http://www.geislasteinn.is
http://www.stuff.is
http://www.ljoshradi.net
http://www.thekking.is
http://www.vefsyn.is
http://www.netvistun.is

Frekar gott að kaupa .com og .net lén hjá [url]cheap-domainnames.com[/url].

Svo eru einhverjir fleiri en þessir poppuði svona upp í hugann.

Vona að þetta hjálpi.

Sent: Fös 30. Des 2005 06:46
af viddi

Sent: Fös 30. Des 2005 10:37
af Pixies
viddi skrifaði:ég mæli með http://www.worldhoster.org

hvað er það sem þeir hafa betur fram að færa heldur en þessir íslensku ?

Sent: Fös 30. Des 2005 11:22
af Andri Fannar
Pixies talaðu við mig í maili á andrifannar@gmail.com , get boðið þér uppá ódýra hýsingu á 100mbit ljósi og með öllu sem þarf og þínu léni.

Sent: Fös 30. Des 2005 11:24
af DoRi-
1,5GB, 6GB bandvídd, og 1000 email á 8 dollara?
ég tel það vera frekar lítið
síðan er mínusinn, utanlands dl..
en plu´sinn er verðið :)

Sent: Fös 30. Des 2005 13:03
af djjason
Ég hef keypt nokkur .com og .net lén hjá http://www.register4less.com og ber þeim góða söguna.

Sent: Fös 30. Des 2005 14:17
af ponzer
Hef keypt mörg erlend lén og það fyrirtæki sem stendur uppúr er http://www.Verio.com ég mæli sterklega með þeim !

Sent: Fös 30. Des 2005 17:24
af Pandemic
http://www.lunarpages.com er að gera sig og síðan versla ég lén hjá no-ip.com mjög góð þjónusta og eitt af þessum fáu fyrirtækjum sem eru með ddns service.