Sælir..
Þannig er að ég hef aðeins verið að reyna að nýta mér torrent en þannig vill til að um leið og það er einhver traffík komin inn á það þá virðist ómögulegt að surfa á netinu eða nota browserinn. Ég er samt langt frá því að vera kominn yfir takmörk tengingarinnar með t.d 100 kb í download og 40 kbs í upload(6 mb hjá símanum). Tek t.d ekki eftir þessu með DC forrit.
Ég hef verið laus við þetta áður en svo fór tölvan að taka upp á þessu .. Er búinn að reyna nokkra clienta og virðist vera sama vandmálið með þá alla , Azeurus, bitcomet,bittorrent.
Ég er búinn að prufa ótrúlegustu port(21,6881,15000) en það virðist ekki breyta neinu. Búinn að prufa format og fleira. Ég skipti reyndar um netkort fyrir ekkert svo löngu sökum þess að onboard netkortið datt alltaf út. Þetta vandamál var komið til sögunnar áður en ég skipti um netkortið þannig að ég tel mjög líklegt að það sé ekki sökudólgurinn. Það virðist ekki vera hægt að surfa á hinni tölvunni heldur þegar torrentið er í gangi.
Vonandi getið þið ágætu spjallverjar hjálpað mér að finna lausnina á þessu vandamáli eða miðlað reynslu ykkar ef þið hafið lent í svipuðu.
Með fyrirfram þökkum...
Jón
Torrent og Nethraði(surf)
Þakka skjót svör...
Ég virðist vera kominn með lausn á málinu .. Það er víst routerinn sem var að vesenast eitthvað .. Prufaði annan router og þetta hefur skot gengið eftir það. Finnst það samt hálf skrítið þar sem að ekkert hefur verið átt við gamla routerinn.. Hann þykir kannski vera orðinn of gamall fyrir þessar nýju tengingar(2-3 ára linksys).
Kveðja
Jón
Ég virðist vera kominn með lausn á málinu .. Það er víst routerinn sem var að vesenast eitthvað .. Prufaði annan router og þetta hefur skot gengið eftir það. Finnst það samt hálf skrítið þar sem að ekkert hefur verið átt við gamla routerinn.. Hann þykir kannski vera orðinn of gamall fyrir þessar nýju tengingar(2-3 ára linksys).
Kveðja
Jón
-
- spjallið.is
- Póstar: 493
- Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
- Reputation: 25
- Staðsetning: Vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
mjamja skrifaði:prófaðu utorrent, annars finn ég spyware lykt af þessu
цTorrent er snildar torrent forrit, bara ein exe skrá, notar bara 2mb í RAM með fullt af torent í gangi. ég skipti BitComet út fyrir það, það noatði yfir 150mb í ram.
Síðast breytt af Fumbler á Fim 29. Des 2005 00:35, breytt samtals 1 sinni.
Speedtouch180 og Repeater
Úff... Eftir að hafa skipt út routernum þá er greinilegt að drægnin á þráðlausa netinu í honum er ekki jafn góð og á þeim gamla sem veldur því að netið í annari tölvunni dettur alltaf út. Ég er með Speedtouch180 wireless ethernet bridge í höndunum sem ég ætlaði að nota til þess að framlengja drægninni með "Repeater" en ....
Þrátt fyrir að vera búinn að setja þetta allt upp þá fæ ég ekkert connection í gegn. Fæ alltaf skilaboðin limited or no connectivity. SSID nafnið er það sama á routernum og punktinum eins og talað var um að ætti að gera og wep einnig. Ég er búinn að velja punktinn sem wds device í gegnum routerinn(speedtouch 585). Þeir eru á sama channeli einnig.
Sambandið í herberginu þar sem tölvan er hefur alltaf verið slæmt yfirleitt very low eða low. Eftir að ég setti upp sendinn fæ ég yfirleitt good eða excellent sem bendir til þess að sendirinn sem slíkur nái að magna upp sambandið en eftir að ég skellti punktinum á milli fæ ég alltaf skilaboðin limited or no connectivity á tölvunni. Prufaði líka fartölvuna og virðist sem að sendingarsvæðið í kringum "magnarann" virki ekki til þess að tengjast netinu sjálfu fæ alltaf signal en netið virkar aldrei .. Svo þegar ég fer út fyrir svæðið og nálgast þráðlausa netið á routernum skotvirkar það.. Virðist sem að "netsambandið" stoppi í punktinum.
Einhver sem kannast við slíkt vandamál?
Með fyrirfram þökkum
Kveðja
Jón
Þrátt fyrir að vera búinn að setja þetta allt upp þá fæ ég ekkert connection í gegn. Fæ alltaf skilaboðin limited or no connectivity. SSID nafnið er það sama á routernum og punktinum eins og talað var um að ætti að gera og wep einnig. Ég er búinn að velja punktinn sem wds device í gegnum routerinn(speedtouch 585). Þeir eru á sama channeli einnig.
Sambandið í herberginu þar sem tölvan er hefur alltaf verið slæmt yfirleitt very low eða low. Eftir að ég setti upp sendinn fæ ég yfirleitt good eða excellent sem bendir til þess að sendirinn sem slíkur nái að magna upp sambandið en eftir að ég skellti punktinum á milli fæ ég alltaf skilaboðin limited or no connectivity á tölvunni. Prufaði líka fartölvuna og virðist sem að sendingarsvæðið í kringum "magnarann" virki ekki til þess að tengjast netinu sjálfu fæ alltaf signal en netið virkar aldrei .. Svo þegar ég fer út fyrir svæðið og nálgast þráðlausa netið á routernum skotvirkar það.. Virðist sem að "netsambandið" stoppi í punktinum.
Einhver sem kannast við slíkt vandamál?
Með fyrirfram þökkum
Kveðja
Jón
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Viktor skrifaði:Getur einhver sent mér invæt í torrent?
Það er nú heill þráður um þetta í Koníakstofunni.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=8854