kjartann skrifaði:Sá þetta um daginn. Flott myndband. Gerir mig samt alltaf leiðann þegar ég sé einhvað svona hvað það vantar af tengingum til Norður-Ameríku hjá okkur. Vegna skrautlegu leiðarinnar sem Greenland Connect tekur til kanada er biðtími í gegnum Greenland Connect til New York næstum sá sami og að taka FARICE-1 til London eða IRIS til Dublin og svo þaðan til New York.
(Svo má ekki gleyma einnokuninni á markaðinum sem Farice kemst upp með.)
hmm, held að average London -> NY roundtrip sé 75ms í það lægsta og svo 35-38ms Reykjavik -> london. Man ekki alveg GC roundtrip til NY enn það var töluvert lægra.
Hins vegar er stöðugleikinn á strenginum, reksturinn á Íslandi, og routing optimization allt búið að vera ekki á góðum stað frá gangsetingu. Verður áhugavert að sjá hvort að það sé nægilegt demand fyrir þessari tengingu, ég hreinlega efast um það.